bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 24. May 2005 12:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Sko þar sem það er að fara mótor í E21 bílinn minn sem er með vökvastýrisdælu og ég er með forðabúr, allar leiðslur og kælirör.
Vantar mig þá ekki bara stýrismaskínu úr bíl með vökvastýri?
Eða vantar eitthvað meira?
Er þá hægt að nota stýrismaskínu úr E30 eða öðrum BMW?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Eru einhverjir E21 með vökvastýri?
Ef svo er þá þarf bara að finna svoleiðis stýrisgang

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 14:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já það var hægt að fá E21 með vökvastýri.
Hvað haldið þið að það kallist á ensku?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Minn E21 '82 var með vökvastýri .

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
Já það var hægt að fá E21 með vökvastýri.
Hvað haldið þið að það kallist á ensku?


power steering rack
p/s rack

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 15:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Veit enginn hvort það passi úr öðrum BMW-um?
Vonlaust að finna úr E21 :roll:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 18:46 
þetta passar bara úr e21 samkvæmt etk


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. May 2005 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
Veit enginn hvort það passi úr öðrum BMW-um?
Vonlaust að finna úr E21 :roll:


Verður að bera það samann við úr öðrum bílum bara, annað ekki hægt í stöðunni, nema internetið viti eitthvað sniðugt um málið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 09:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
oskard wrote:
þetta passar bara úr e21 samkvæmt etk

K takk ;)

gstuning wrote:
Verður að bera það samann við úr öðrum bílum bara, annað ekki hægt í stöðunni, nema internetið viti eitthvað sniðugt um málið
Já nákvæmlega. Internetið virðist ekkert vita um þetta :x

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
oskard wrote:
þetta passar bara úr e21 samkvæmt etk

K takk ;)

gstuning wrote:
Verður að bera það samann við úr öðrum bílum bara, annað ekki hægt í stöðunni, nema internetið viti eitthvað sniðugt um málið
Já nákvæmlega. Internetið virðist ekkert vita um þetta :x


Þá þarftu að finna úr E21, ég veit að JoiS á svoleiðis, en vill varla láta svo fágætann hlut fara

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 12:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Djofullinn wrote:
oskard wrote:
þetta passar bara úr e21 samkvæmt etk

K takk ;)

gstuning wrote:
Verður að bera það samann við úr öðrum bílum bara, annað ekki hægt í stöðunni, nema internetið viti eitthvað sniðugt um málið
Já nákvæmlega. Internetið virðist ekkert vita um þetta :x


Þá þarftu að finna úr E21, ég veit að JoiS á svoleiðis, en vill varla láta svo fágætann hlut fara

Ahaaaaa ég borga honum bara í blíðu, hann getur ekki neitað því :naughty:

THX

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. May 2005 13:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
gstuning wrote:
Djofullinn wrote:
oskard wrote:
þetta passar bara úr e21 samkvæmt etk

K takk ;)

gstuning wrote:
Verður að bera það samann við úr öðrum bílum bara, annað ekki hægt í stöðunni, nema internetið viti eitthvað sniðugt um málið
Já nákvæmlega. Internetið virðist ekkert vita um þetta :x


Þá þarftu að finna úr E21, ég veit að JoiS á svoleiðis, en vill varla láta svo fágætann hlut fara

Ahaaaaa ég borga honum bara í blíðu, hann getur ekki neitað því :naughty:

THX


Svo geturðu bara sleppt að hafa vökvastýrisdælu,
en þá þarftu að finna reim sem hentar í staðinn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group