bebecar wrote:
Er ryð í afturhleranum (að innanverðu) algengt vandamál og eitthvað sem ég kemst ekki fyrir sjálfur (með því að pússa upp, grunna og sprauta) eða þarf að skipa um hlerann?
Bíllinn virðist ryðlaus að öðru leiti, þetta er bara á hleranum þar sem hann sest ofan á ljósin.
Jam þetta er víst á þeim flestum, ryðgar líka undir afturrúðunni og
svo ryðgar líka gaflinn þarna undir afturljósunum.
Ég hreinsaði mesta ryðið í burtu og setti síðan rust converter, grunn, lakk
vona að það haldi í nokkur ár í viðbót
