bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 24. Apr 2005 21:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er ryð í afturhleranum (að innanverðu) algengt vandamál og eitthvað sem ég kemst ekki fyrir sjálfur (með því að pússa upp, grunna og sprauta) eða þarf að skipa um hlerann?

Bíllinn virðist ryðlaus að öðru leiti, þetta er bara á hleranum þar sem hann sest ofan á ljósin.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 00:32 
bebecar wrote:
Er ryð í afturhleranum (að innanverðu) algengt vandamál og eitthvað sem ég kemst ekki fyrir sjálfur (með því að pússa upp, grunna og sprauta) eða þarf að skipa um hlerann?

Bíllinn virðist ryðlaus að öðru leiti, þetta er bara á hleranum þar sem hann sest ofan á ljósin.


Jam þetta er víst á þeim flestum, ryðgar líka undir afturrúðunni og
svo ryðgar líka gaflinn þarna undir afturljósunum.

Ég hreinsaði mesta ryðið í burtu og setti síðan rust converter, grunn, lakk

vona að það haldi í nokkur ár í viðbót :)


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group