bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 04:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Supercharger!
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég var að skoða superchargera hjá http://www.dinanbmw.com. Þar segja þeir að bíllinn hjá mér eigi að ná 271 hö við 6800 rpm... veit einhver eitthvað meira um þetta? Þetta er víst einhver hellingur af $$$ og ég veit að GST er að selja þetta. Info?

Væri ekki leiðinlegt að setja 316 merki á skottið og leika sér... :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 00:09 
Plús dinan gefur upp US hestöfl,, þannig að hann er enþá fleiri DIN hestöfl sem við notum :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 00:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
5,8 sek í hundraðið segja þeir... ekki slæmt. Nýji M3 blæju er 5,5 sek...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 00:41 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
kostar þetta ekki einhvern 500 þús... :oops:

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 00:47 
Allavega það!!!!


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Kíktu á www.esstuning.com, þeir eru með superchargera í BMW á "góðu" verði. T.d. fyrir þig

BMW 3 Series (E36)
Year Description New HP Type Part # ² Price USD Price Euro
95-98 328i 7PSI 291HP VT 108-13x 4895.00 4895.00

291hp 328 ætti að virka sæmilega :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 10:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er zgnilld. Nú er bara að kaupa sér 530 eða 540 og skella svona kitti á hann fyrir 400.000.- kall. Ekki slæmt að vera kominn með M5 acceleration á svona bíl.

Ég efast um að maður fái nokkurstaða meira "bang for the buck"


93-95 525i 24v 6PSI 285HP PD 107-35x 4995.00 4995.00
10/92-09/95 530i V8 6PSI 332HP PD 107-37x 4995.00 4995.00
10/92-09/95 540i V8 6PSI 410HP PD 107-38x 4995.00 4995.00



Sæmi sjúki


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 10:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það besta er að þetta fyrirtæki er í Noregi þ.a. það er enginn tollur (correct me if I'm wrong)

Sjáiði þennan
Image
fyrir ykkur með 410hö í húddinu á undir 1300þús... :twisted:

Bíllinn

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 11:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Jújú auðvitað eru tollar,

vaskur og vörugjald 24,5 og 15% hækkar verulega prísið,

En mega sniðugt á t.d 530i V8, 340hö og 400nm+ í tog

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 11:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ekkert smá sniðugt.

Maður fer til Mekka, verslar sér eigulegan grip, kemur svo náttúrulega við í Noregi, kaupir draslið og fer svo með bílinn í ferjuna.

Sparar sér slatta og kemur heim með bros á vör :lol:

Sæmi planari


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Mar 2003 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
saemi wrote:
Maður fer til Mekka...

Einmitt :D og kaupir í leiðinni 518 merki til að setja á skottið :twisted:

Svo lætur maður þá bara setja hann í svo allt sé nú gert eftir kúnstarinnar reglum og þá er maður klár í allt. Ansi hræddur um að margir prezueigendur yrðu undrandi þegar E34 "518" skilur þá eftir í reyknum :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 00:59 
Draumur minn er að eignast látlausan E34 ekkert útlits breyttan alveg stock utan frá séð, en vélar andkoti dauðans (fjöðrunar og bremsukerfi í samhengi), og rassskella amerísku kaggana, prezurnar það flengir maður bara á stock ///M3


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Mar 2003 01:01 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Dec 2002 18:26
Posts: 521
Location: Reykjavík(Selás)
þetta var ég hér að ofan.

_________________
91 E34 BMW 518i
Image
-Don't argue with stupid people they will only drag you down to their level and beat you with expirience.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group