bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 21:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 01. Mar 2004 11:18
Posts: 29
Location: Reykjanesbæ
Ég fór allt í einu að spá hvort ég hafi alltaf verið að misskilja með "short shift kit'in". Ég hef oft verið að velta fyrir mér að fá mér solis í bílana mína - en aldrei látið verða að því. EN nú er ég að fatta eitt. :idea:

Short shift er væntanlega til að láta vera "styttra á milli gíra", eða sem sagt að maður þurfi ekki að færa gírstöngina jafn mikið. En, það þarf ekkert að haldast í hendur við að stöngin sé styttri - eins og ég hef alltaf haldið! :?:

Er þá nokkuð mál að fá bara styttri gírstöng í t.d. BMW E34 - án þess að fara út í short shift kit?

Eitthvað í þessum dúr:
Image

Kv, Andri Örn
veðandi E34 eigandi! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 23:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Vissulega ef að gírstöngin er styttri (og þ.a.l. lægri) þá þarftu að færa hana styttri vegalengd til að skipta á milli gíra.

En þú hittir naglann í mark, short shift kit er lenging á neðri hluta gírstangarinnar, þ.e.a.s. þeim hluta sem er fyrir neðan kúluliðinn.
Þannig er hægt að hafa gírstöngina á sama stað, en styttra milli gíranna.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 00:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 01. Mar 2004 11:18
Posts: 29
Location: Reykjanesbæ
Aha, ég skil! :idea:
Þannig að með öðrum orðum, ef þú ert t.d. á bíl sem er með stutta gírstöng orginal þá er short shift kit eina í stöðunni. En aftur á móti á bílum með langa gírstöng eins og t.d. E34, þá er náttúrulega bara snilld að stytta stöngina sjálfa....

Rosalega er þetta allt að skírast fyrir mér!! :D

_________________
Kveðja,
Andri Örn
BMW E34 520i 1990


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Fyrir mér þá er short shift kit alltaf það eina rétta í stöðunni.
Þú færð aldrei sömu tilfinningu útur því að lækka stöngina niður,
fyrir utan að þá þarftu yfirleitt að skemma festingarnar fyrir gírhnúðinn
þar sem að þær eru alltaf efst.

Hversu margar gírstangir hefur maður séð þar sem er búið að skera toppinn af og rispa til að festa nýjan gírhnúð... mjööög margar.

Ef maður þekkir einhver sem getur soðið (ál) þá er í raun mjög létt að breyta sinni orginal stöng.

Hægt er að saga festinguna fyrir skiptiarminn af, og sjóða hana aftur saman með einhverjum smá bita á milli (1-2cm).

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þegar maður er að leita að short shift í sinn bíl þá veit internetið allt um það.

t,d Z3 1.9 stöng í E30 gefur þægilegasta short shift fíling í E30

Google og internetið hafa svarið á reiðum höndum

Annars er það eitthvað company bara sem selur short short kit fyrir bílinn manns

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Short
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 13:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 11. Apr 2003 11:03
Posts: 235
Ég hef séð svona short shift of inn á þessari síðu http://www.bavauto.com/ ásamt ýmsu öðru góðu dóti.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group