bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: væl
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 15:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Ég er með smá vandamál, málið er að það vælir í bremsunum að framan
þegar ég keyri beint en hættir þegar ég beygji eða bremsa eða fer hraðar.
Dettur ykkur eitthvað í hug hvað málið er?

_________________
Enginn BMW bara Honda!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Líklega hjólalega þá eða eitthvað rusl í bremsunum þínum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 16:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Það er nýlega búið að skipta um klossa að framan
en heldur samt áfram, svo finnst mér að þetta er verra í bleytu.

_________________
Enginn BMW bara Honda!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 17. Mar 2005 16:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Gæti vel verið að klossarnir nái að leggjast utaní diskana, kannski gleymdist að setja spennuna á sem á að varna því að þeir geti lagst á diskana.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Mar 2005 09:43 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Myndi þá bremsurnar ekki virka verr ef það væri?
Hann bremsar vel og hann var að koma úr skoðun og fékk
engar athuganarsemdir.

_________________
Enginn BMW bara Honda!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Mar 2005 10:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það hefur ekkert með bremsuhæfni að gera. Þessi spenna er bara til að klossinn liggi ekki utan í diskinum að staðaldri.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 18. Mar 2005 11:19 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
OK, er hægt að kaupa þessa spennu hjá B&L eina og sér eða þarf
ég að kaupa allan pakkan, sem sagt klossa og annað?
Er ekki minnsta málið að skella þessu á?

_________________
Enginn BMW bara Honda!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group