bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Balancestöng
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 15:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Passar balancestöng úr venjulegum e30 í e30 ix?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Líklega ekki,
en framann eða aftann?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 15:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Að aftann já en ekki að framann

Þú ættir að vera með 14,5mm bar sem er sverastur og er í
Cabrio
E30 með sport fjöðrun frá verksmiðju
og M3

og merkilegt er 13,5 í eldri 325i bílum :)
12mm eftir facelift,
ég þarf að mæla þá sem ég á til :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
jamm vantar að framan og vantar þá auðvitað hlutinn
*wink wink nudge nudge*

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jón Ragnar wrote:
jamm vantar að framan og vantar þá auðvitað hlutinn
*wink wink nudge nudge*


Hvernig getur þér vantað að framann?
Brotnaði eða hvað?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 19:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
eitthvað svoleiðis... allt bogið... og ekki tengt :roll:


skal redda mynd á morgun


bíllinn er eins og gúrka í beygjum!

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jón Ragnar wrote:
eitthvað svoleiðis... allt bogið... og ekki tengt :roll:


skal redda mynd á morgun


bíllinn er eins og gúrka í beygjum!


Gæti nú bara verið swaybar link sé farinn eða eitthvað , en maður bíður eftir mynd bara :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Mar 2005 19:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
eitthvað svoleiðis kann ekkert á þetta :/

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Mar 2005 13:25 
ég efast stórlega um að þetta hafi bognað undan álagi hjá þér...
stöngin er að sjálfsögðu bogin stock ;)


Það eru meiri líkur á því að þetta séu swaybar linkarnir sem
hafa einfaldlega gefið sig og er ekki erfitt að replacea þá :D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 10. Mar 2005 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Jón eru það ekki swaybarlinkarnir sem eru hand-ónýtir. Kúlan er komin út og þetta bara hangir. Mjög einfalt að skella þessu undir bara spurning hvað þetta kostar.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group