bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 01:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Sælir

Ég var orðinn var við að það var skringileg lykt að koma úr blásunitinu í bílnum og mig grunaði þá helst að þetta væri frjókornasía

Þannig að ég rúllaði niður í TB og keypti eitt stk síu

Ég opnaði hanskahólfið og við mér blasir þetta

Image

Ég hef ekki hugmynd um hvar þessi helvítis sía er....þannig að ef einhver gæti frætt mig um það þá væri það súpervel þegið

Takk fyirr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 10:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég gerði þetta fyrir nokkru og það var ekkert mál. Tók afrit af leiðbeiningunum góðu sem hjálpuðu mér og geymi hér:

http://www.pjus.is/iar/bilar/greinar/mi ... crofilter/

Losar semsagt víraböndlið þarna í miðjunni með því að smeygja því upp og út (ekki taka neitt úr sambandi eða svoleiðis, því er bara tillt þarna) og svo opnarðu svarta boxið og þar inni er sían. Athugaðu að þú þarft að brjóta síuna til að koma henni aftur í. :-)

Leiðbeiningarnar hér að ofan lýsa þessu annars mjög vel.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 18:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Hmm, ég er reyndar ekki búinn að ná þessu rafmagnsboxi af en ég tók hinsvegar eftir því að í mínum bíl er ekki svona svart box eins og er þarna

Minn bíll Image

Bíll sem sýndur er í leiðbeiningum

Image

Þetta finnst mér vera furðulegt og er ég alveg fastur eins og jólasveinn í reykháfi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 21:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
IceDev wrote:
Hmm, ég er reyndar ekki búinn að ná þessu rafmagnsboxi af en ég tók hinsvegar eftir því að í mínum bíl er ekki svona svart box eins og er þarna

Þetta finnst mér vera furðulegt og er ég alveg fastur eins og jólasveinn í reykháfi


Rafmagnsböndlinu var minnir mig bara hægt að ýta aðeins upp og það losnaði, rennt einhvernvegin í smá rauf (nú á Sæmi eftir að perrast eitthvað :lol: )

En með síuboxið sjálft þá var þetta nákvæmlega eins hjá mér og í leiðbeiningunum. :? Er þetta nokkuð þar sem ég merkti hér við á myndinni hér fyrir neðan? Þetta er allt hið dularfyllsta mál, hvaða árgerð er bílinn? Það er örugglega microfilter í bílnum er það ekki? :-)


Image

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 21:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
iar wrote:
rennt einhvernvegin í smá rauf



:drool: :drool: mmmmmm... renna í rauf.... mmmm... :drool: :drool:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Sæmi dónakall, búinn að vera alltod lengi í cockpittinum :mrgreen:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 22:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
:roll: er til of lengi :roll:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
saemi wrote:
:roll: er til of lengi :roll:


:roll:

Sprechen sie Deutsch? :wink:
Image

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 22:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Das ist genau eins og in meinen auto!

Furðulegt...

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Feb 2005 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Þetta er árgerð 93' af E36...

Ég hef potað eitthvað í þetta og gramsað en ég get ekki fundið fyrir síu þarna í þessu. Þetta er einhversskonar gúmmí og ég get ekki opnað þetta með neinum sýnilegum hætti.
Mig grunaði að þetta ætti að vera staðalbúnaður í öllum e36 en það er máski bara rugl í manni

Þannig að annaðhvort er maður staurblindur, svaka vitlaus eða að þetta er ekki í bílnum...það er það sem að mig grunar helst.

Ég hef verið að spyrja fólk hérna og á bimmerforums og allir hafa verið mjög hjálpsamir á báðum forums

Ég þakka hjálpina

:D

Gott að eiga BMW þegar að til er svona mikið af upplýsingum um þá og þegar að áhugamenn eru svona hjálpsamir :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group