bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Olíu kerfi
PostPosted: Thu 27. Jan 2005 12:22 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Ég þarf að loka olíukerfi á m20b25 mótor og er ekki með olíukæli.
ég var að velta því fyrir mér hvort ég mætti loka beint fyrir stútana þar sem olíukælirinn tengist eða þarf ég að búa til lykkju á milli þeirra.

JoiS : það komu stútar af blokkinni sem ég fékk hjá þér og það er búið að sjóða fyrir þá , voru þeir í notkun í einhverjum bíl eða var þetta gert svo olían læki ekki úr þegar mótorinn var kominn úr ??

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Jan 2005 12:32 
þú átta að setja lykkju


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Jan 2005 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
það væri kanski líka sniðugt að fá í staðinn fyrir 325i dótið sem slöngurnar koma úr. veit ekki hvað það heitir þetta dót sem olíusían fer á.
taka það af og setja bara 320 gaur í staðinn þá stendru olíusían beint út og engar olíukjælis slöngur, þá er líka mikið þægnlegra að skypta um olíusíu.

ég var að skoða í edk að það komu 320i bílar með olíukæli þannig að þetta ætti að vera hækt.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group