O.Johnson wrote:
Ég er að leita mér að flækjum á vélina (m20b25)
Með hverju mælið þið
Ég fann þetta og bara veit ekki
http://www.sebring.at/product.php?option=1&ln=2Allavega til að réttlæta þetta þá mun vélinn einngi fá hónaða sogrgein og stage 1 (jafnvel 2) portað hedd.
Hvað ráðleggið þið mér með val á flækum ?
PS:
Nenni ekki að hlusta á eitthvað um að fá mér m50 eða ekki þess virði bullum sull, búinn að fá nóg af því.
Mögulega er málið hjá þér að reikna upp hvernig flækjur þig vantar og láta smíða þær locally fyrir þig bara,
Held að það henti best í þínu tilfelli
flækjur þurfa að vera fyrir mótorinn sem þú ert með ,, þannig að flækjur fyrir venjulegan mótor er ekki málið,
custom custom custom
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
