bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
já - ég hef það í huga.

Ég er alltof heitur fyrir þessari hugmynd nefnilega...


enda er hún ein besta þegar kemur að bílavali,

að hafa léttari bíl með eyðslugrennri kraftmeiri vél í..

það er combo sem klikkar ekki

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 14:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
bebecar wrote:
já - ég hef það í huga.

Ég er alltof heitur fyrir þessari hugmynd nefnilega...


enda er hún ein besta þegar kemur að bílavali,

að hafa léttari bíl með eyðslugrennri kraftmeiri vél í..

það er combo sem klikkar ekki


Ef maður ætlar í Alpana næsta sumar þá munar einfaldlega MJÖG miklu á eyðslunni á þessu komboi og t.d VR6 Golf... hann er að eyða 12 tæpum, en þetta kombo vonandi ekki með meira en 8 í sömu keyrslu (140).

Bensínsparnaðurinn myndi borga svappið á 2 árum miðað við núverandi akstur :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Linkur á 320i Touring bíla á mobile

Ég verð að mæla með 320i touring sem er með klima,

þar sem að þeir eru alveg eins og 325i touring að undanskildri vélinni og verðinu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 15:28 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
Linkur á 320i Touring bíla á mobile

Ég verð að mæla með 320i touring sem er með klima,

þar sem að þeir eru alveg eins og 325i touring að undanskildri vélinni og verðinu


Þessi blái er 320 :wink: og með KLIMA sem ég er enn að hengja mig í (eða konan öllu heldur).

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 16:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þegar þú keyptir golfinn þá vissi ég að það væri ekki langt í að þú færir í mobile rölt aftur :lol: :lol:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 17:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
bjahja wrote:
Þegar þú keyptir golfinn þá vissi ég að það væri ekki langt í að þú færir í mobile rölt aftur :lol: :lol:

Þetta hefur verið eitthvað bjartsýnikast hjá mér - :roll: Það er bara ekki sama hvaðan 174 hestöfl koma, mig grunaði bara ekki að ég hefði "spillst" svona....
:wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group