bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: HiFi Sound System
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 06:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Jú ég var að velta fyrir mér hvort einhver vissi einhvað af viti um hljóðkerfið í e34.

Þá var ég að velta fyrir mér hvort þið vitið hversu stórir hátalarnir eru í tommum og wöttum.
Einnig var ég að velta fyrir mér hvort það sé til einhverjar teikningar um hvar snúrurnar liggja.
Það er kominn tími á að ég fari yfir kerfið hjá mér :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 08:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Kíktu á þessa síðu, eitthvað af upplýsingum þarna.

http://www.bmwe34.net

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 09:48 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
13cm framm í og afturí..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 15:52 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Flott síða þarna.

En samt ekki alveg sem ég var að leita að, vitiði hvar snúrurnar liggja fyrir frammhátalarana í bílnum? Og hvernig er opnað til að komast að hátölurunum? Eru rimlarnir yfir hátölurunum spenntir upp með skrújárni?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
niðri við hurð er bara skrúfuð lítil plastskrúfa og svo spennt einhverniveigin til hliðar plastið yfir hátalaranum.. en með tweeterinn er bara að smella upp lokinu sem er ofaná honum með litlu skrúfjárni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 16:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
töff en hátalarnir ofaná mælaborðinu hjá frammrúðunni?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
jamm það er tweeter :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jan 2005 02:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
já ég veit hvað tweeter er, en það eru 8 hátalarar í bílnum.

2 ofaní mælaborðinu,2í hornunum ofaná frammhurðunum, 2 í hliðinni frammí, og 2 afturí.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Jan 2005 14:46 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
ofan á mælaborðinu er bara spennt upp með skrúfjárni,
skrúfa fyrir þessa niðri í hornunum frammí
spennt upp með skrúfjárni í afturhillunni

en með þessa ofaná frammhurðunum veit ég ekki um, því það er ekki svoleiðis í mínum bíl

með vöttin, þá eru þau ekkert gríðarleg, en ástæðan fyrir t.d. litlum krafti aftur í er að hátalararnir eru í svona littlu plastboxi sem hleypir engu loftflæði um þá, ég leysti það með því að leyfa orginalinu að vera og skellti tveim 7x10 tommum í afturhilluna, svo skellti ég einni keilu í skottið og magnara fyrir hana og hátalarana og þvílíkur munur, lét svo allt orginal dótið bara vera og hafði það tengt inn á tækið, nógu öflugur magnari í því fyrir það.

minnir að ég hafi tekið myndir af herlegheitunum, þ.e. ísetningunni, og skal pósta þeim við tækifæri.

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group