bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M3 GTR á Nurburgring https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=9127 |
Page 1 of 2 |
Author: | jth [ Mon 31. Jan 2005 04:55 ] |
Post subject: | M3 GTR á Nurburgring |
Hringurinn á eitthvað í kringum 6:50 ![]() http://www.mpactmotorsports.com/albums/videos/m3_gtr_nurburgring.wmv Edit: Og fæst núna á Íslandi -> http://bmwkraftur.pjus.is/fart/Videos%2 ... rgring.wmv ![]() Svalur kappi - virðist geta keyrt þessa leið í svefni! |
Author: | fart [ Mon 31. Jan 2005 13:36 ] |
Post subject: | |
SHIT! Það má akkúrat ekkert útaf bregða í svona fantakeyrslu. |
Author: | Logi [ Mon 31. Jan 2005 14:30 ] |
Post subject: | |
Ísland!!!??? |
Author: | fart [ Mon 31. Jan 2005 14:55 ] |
Post subject: | |
Logi wrote: Ísland!!!???
![]() |
Author: | Logi [ Mon 31. Jan 2005 15:08 ] |
Post subject: | |
fart wrote: Logi wrote: Ísland!!!??? ![]() ísl vefþjón ![]() |
Author: | fart [ Mon 31. Jan 2005 15:09 ] |
Post subject: | |
Ég skal græja það http://bmwkraftur.pjus.is/fart/Videos%2 ... rgring.wmv er að uppa þessu.. bíddu í nokkrar mín. |
Author: | Logi [ Mon 31. Jan 2005 15:11 ] |
Post subject: | |
glæsóspæsó ![]() |
Author: | IceDev [ Mon 31. Jan 2005 19:24 ] |
Post subject: | |
Húlla húlla! Verst að það er ekki hraðamælir inn á þessu líka ![]() En vá, þessi er ég óvanur....að fólk actually er að hleypa fólki framhjá.... Ég held að ég hafi kannski séð það gerast svona tvisvar hérna á landi *ýkj* |
Author: | Haffi [ Mon 31. Jan 2005 20:13 ] |
Post subject: | |
holy shit.... þetta er engin smá djöfla keyrsla ![]() |
Author: | jth [ Mon 31. Jan 2005 21:29 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote: En vá, þessi er ég óvanur....að fólk actually er að hleypa fólki framhjá....
Consider the alternative ![]() Var að horfa aftur á þetta clip, þetta er rosaleg keyrsla. Þessi straight-cut gírkassi er roosalegur, himneskur söngur, er eitthvað shift-pattern á þessu - er hann ekki bara að þruma stönginni fram og tilbaka? |
Author: | Eggert [ Tue 01. Feb 2005 00:52 ] |
Post subject: | |
Hrikalegt fartið á honum. Er einhver með spekka yfir bílinn sem hann er á? |
Author: | iar [ Tue 01. Feb 2005 06:53 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Hrikalegt fartið á honum. Er einhver með spekka yfir bílinn sem hann er á?
Er reyndar ekki búinn að skoða þetta en geri ráð fyrir að það sé þessi: http://www.bmwworld.com/models/m3_gtr.htm |
Author: | jth [ Tue 01. Feb 2005 22:33 ] |
Post subject: | |
"Since racing regulations do not permit sequential gearshift, the GTR has a conventional 6-speed transmission." Er ekki BMWworld eitthvað að rugla þarna, þetta er 100% sequential kassi sem Herr Stuck er að hamast á! |
Author: | fart [ Tue 01. Feb 2005 22:42 ] |
Post subject: | |
þetta gæti verið old fashioned rallykassi, ekki sequential heldur bara beintengdur, þarf ekki að kúpla á milli. |
Author: | oskard [ Tue 01. Feb 2005 22:52 ] |
Post subject: | |
eru þetta ekki kallaðir beintenntir gírkassar þeas þeir eru með auðruvísi tennur á tannhjólunum ? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |