bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvernig format ??
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=8101
Page 1 of 1

Author:  Thrullerinn [ Sun 07. Nov 2004 15:35 ]
Post subject:  Hvernig format ??

Er mikið að vésenast yfir því hvernig format sé æskilegt að sé á myndböndunum.

Helst þurfa skrárnar að vera sæmilega litlar, þ.e. ekki DV quality, nema
að allir séu með ADSL sem ég einhvern efast um að allir séu með. :roll:

Author:  Twincam [ Sun 07. Nov 2004 15:37 ]
Post subject: 

.mpg .avi .wmv eitthvað af þessu þrennu gengur flott. Skiptir engu fyrir mig á meðan það er ekki .mov :wink:

Author:  gunnar [ Sun 07. Nov 2004 15:38 ]
Post subject: 

Ég hakaði við Avi, finnst það þægilegra. En jú ég held að það sé flest allir á ADSL í dag ;) Ef þeir eru á annað borð að fara dl eitthverjum þá sleppa þeir því örugglega á 56 k.

Author:  Jss [ Sun 07. Nov 2004 22:39 ]
Post subject: 

Skiptir mig ekki öllu, stærðin á fælnum skiptir mig ekki öllu, vil frekar bíða aðeins lengur og hafa betri gæði. ;)

Author:  Einsii [ Sun 07. Nov 2004 23:06 ]
Post subject: 

avi og skelltu þér svo á divx doktor.. kostar 3500 einsog dollarinn er í dag og ég pakkaði E28 myndbandinu með með því (sem er gert í 3 rosalega ísí skrefum) og það var 2.2 gíg áður en varð 150 meg.. svo er lika töff að forritið reiknar ut eitthvað sem því finnst æskilegt og það reiknaði þetta myndband eitthvað um 70 meg

Author:  Thrullerinn [ Mon 08. Nov 2004 21:59 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
avi og skelltu þér svo á divx doktor.. kostar 3500 einsog dollarinn er í dag og ég pakkaði E28 myndbandinu með með því (sem er gert í 3 rosalega ísí skrefum) og það var 2.2 gíg áður en varð 150 meg.. svo er lika töff að forritið reiknar ut eitthvað sem því finnst æskilegt og það reiknaði þetta myndband eitthvað um 70 meg


Ég veitiggi með forritið, kannski, kannski, en hvar er E28 myndbandið !
Hef heyrt af því en aldrei séð :hmm:

Author:  benni MS [ Mon 08. Nov 2004 23:15 ]
Post subject: 

það er hérna http://www.toppfilm.is/?t=video
myndband sem einsii gerði :P

Author:  Daníel Már [ Tue 09. Nov 2004 00:06 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
.mpg .avi .wmv eitthvað af þessu þrennu gengur flott. Skiptir engu fyrir mig á meðan það er ekki .mov :wink:


Nákvæææmlega mov er bara neinei

Author:  Thrullerinn [ Tue 09. Nov 2004 10:28 ]
Post subject: 

benni MS wrote:
það er hérna http://www.toppfilm.is/?t=video
myndband sem einsii gerði :P


Þetta er tær snilld !! Gaman að sjá ykkur á pallbílnum :D og á bátnum !!
Voruð þið ekki annars á bát að taka þarna..

Annars sýnist mér "baráttan" milli avi og mpg vera hnífjöfn !!

Author:  Einsii [ Tue 09. Nov 2004 10:53 ]
Post subject: 

Jú við Sigurjón fórum eins langt inn í eyjafjörð og fólksbíll kemst, bönkuðum þar uppá hjá einhverju fólki í bústað (sem reyndist svo vera foreldrar Steinars i Toppfilm ) og fengum að taka myndir inná svæðinu og nota bátinn.. Það var bara soltill straumur þarna og við strönduðum á eyjuni :P. Já og svo urðum við bensínlausir langt inní fyrði á heimleiðinni og bíllinn fór meira að seigja að hökta áður en við vorum komnir í simasamband. En það reddaðist og eftir aðeins klukkutima bið þá kom bensínið :D

Author:  jth [ Tue 09. Nov 2004 15:11 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
Annars sýnist mér "baráttan" milli avi og mpg vera hnífjöfn !!


Er ekki "avi" jafngildi DivX/XviD í augum flestra (byggt á MPEG-4), og "mpg" jafngildi MPEG-2?

Hvað tækni á bak við þessi codec varðar, þá er MPEG-4 mikið betra, sérstaklega í low-bitrate aðstæðum eins og t.d. myndbútum f.netið.

Segi því "avi" all the way 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/