bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M3 GTR að sletta úr klaufunum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=7856
Page 1 of 1

Author:  iar [ Wed 20. Oct 2004 11:48 ]
Post subject:  M3 GTR að sletta úr klaufunum

Auðunn sendi þetta inn: BMW_M3gtr_3.avi

Nokkuð nett. :-)

Author:  Svezel [ Wed 20. Oct 2004 11:52 ]
Post subject: 

Sæmilegasta drift 8)

Author:  Haffi [ Wed 20. Oct 2004 11:56 ]
Post subject: 

ÚFF mig langar í !! :shock: *brund*

Author:  fart [ Wed 20. Oct 2004 12:07 ]
Post subject: 

Er þetta M3 GTR????

hélt að þetta væri sá eini sem hefði fengið þann titil:
Image

Eða var kannski líka gerður E36 GTR?

Author:  fart [ Wed 20. Oct 2004 12:26 ]
Post subject: 

Well, I was wrong..

E36 GTR var til

sorry fann ekki neina góða mynd.

Author:  gstuning [ Wed 20. Oct 2004 14:16 ]
Post subject: 

Sweet,
sama vél og hjá mér bara aðeins búið að messa í henni :)

Author:  finnbogi [ Wed 20. Oct 2004 14:40 ]
Post subject: 

hehe já kannski smá 8)

Author:  gstuning [ Wed 20. Oct 2004 15:39 ]
Post subject: 

finnbogi wrote:
hehe já kannski smá 8)


Já í raun bara smá

300hö í stað 286hö :)

http://www.bmwmregistry.com/model_faq.php?id=14

Segir allt sem segja þarf, 3.0 rules :)

Ég fila GT-R best 3.0 og 324hö og 350nm tog :)

Author:  finnbogi [ Wed 20. Oct 2004 21:17 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
finnbogi wrote:
hehe já kannski smá 8)


Já í raun bara smá

300hö í stað 286hö :)

http://www.bmwmregistry.com/model_faq.php?id=14

Segir allt sem segja þarf, 3.0 rules :)

Ég fila GT-R best 3.0 og 324hö og 350nm tog :)



:P vá hva þetta er geggjuð nýting

já hva segiru hvar kaupi ég eina GT-R 3,0 324hp í minn :roll:

Author:  gstuning [ Wed 20. Oct 2004 22:16 ]
Post subject: 

Suður Afríku :)

120 handbuilt engines til í heiminum seint ´94, hver veit hversu margar eru enn í lagi í dag 10árum seinna,,

Author:  finnbogi [ Thu 21. Oct 2004 11:40 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Suður Afríku :)

120 handbuilt engines til í heiminum seint ´94, hver veit hversu margar eru enn í lagi í dag 10árum seinna,,


er ekki þá best að bjalla í þá í BMW og biðja þá kurteisislega að búatil eina í viðbót og gefa manni góðan afslátt :D

Author:  fart [ Thu 21. Oct 2004 12:57 ]
Post subject: 

Ódýrara og praktískara + sambærilegt power að fá sér bara 3.2L M3 mótor, eða nýja 3.4L, já eða CSL mótor.

Author:  gstuning [ Thu 21. Oct 2004 15:43 ]
Post subject: 

fart wrote:
Ódýrara og praktískara + sambærilegt power að fá sér bara 3.2L M3 mótor, eða nýja 3.4L, já eða CSL mótor.


Rétt hjá þér
En að koma þeim í E30 er meira mál en það er virði

það er ekki erfitt að gera 3.0 vélina sterka,,
ég stefni á 340-360hö á endanum án þess að bora eða slíkt

120hö á líter er vert þess að reyna :)
þarf líkelga að snúa í 8000rpm, með max power í 7600rpm eða svo

Author:  fart [ Thu 21. Oct 2004 16:25 ]
Post subject: 

Spennandi project. 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/