bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Pimp my ride https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=7281 |
Page 1 of 2 |
Author: | Henbjon [ Thu 02. Sep 2004 20:45 ] |
Post subject: | Pimp my ride |
Getur einhver sem á Pimp my ride þáttina sett þá innanlands? ![]() Bara svalir þættir! ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 02. Sep 2004 20:47 ] |
Post subject: | |
Roger that.. geri það í kvöld |
Author: | Henbjon [ Thu 02. Sep 2004 21:13 ] |
Post subject: | |
Takk kærlega ![]() |
Author: | Kull [ Thu 02. Sep 2004 21:26 ] |
Post subject: | |
Þeir verða mjög fljótt þreyttir fannst mér. Alltaf sama dæmið og leiðinlegt að ekkert er átt við vélarnar. |
Author: | Svezel [ Thu 02. Sep 2004 21:36 ] |
Post subject: | |
Kull wrote: Þeir verða mjög fljótt þreyttir fannst mér. Alltaf sama dæmið og leiðinlegt að ekkert er átt við vélarnar.
Sammála. Mesta tuning sem ég hef séð í þessum þætti var þegar þeir settu intake í hondu ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 02. Sep 2004 22:56 ] |
Post subject: | |
samt hægt að hlæja að þessari vitleysu ![]() |
Author: | oskard [ Thu 02. Sep 2004 22:58 ] |
Post subject: | |
Þetta heitir PIMP my ride ekki TUNE my ride ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 02. Sep 2004 22:59 ] |
Post subject: | |
w00h00 ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | finnbogi [ Thu 02. Sep 2004 23:03 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Þetta heitir PIMP my ride ekki TUNE my ride
![]() WORD my friend Word ![]() |
Author: | Svezel [ Thu 02. Sep 2004 23:16 ] |
Post subject: | |
Ég held að það veitti nú ekki af því að tjúna þessa bauka eitthvað svo þetta kæmist aðeins úr sporunum. Þetta er orðið svo fullt af rusli að það er sjaldnast þörf á lækkunargormum ![]() |
Author: | oskard [ Thu 02. Sep 2004 23:24 ] |
Post subject: | |
Svezel wrote: Ég held að það veitti nú ekki af því að tjúna þessa bauka eitthvað svo þetta kæmist aðeins úr sporunum. Þetta er orðið svo fullt af rusli að það er sjaldnast þörf á lækkunargormum
![]() að pimpa bíla kemur powerinu í þeim ekkert við... tilhvers þarftu power þegar þú krúsar hvort eð er bara á 30 ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 02. Sep 2004 23:27 ] |
Post subject: | |
BLINGA BLINGA ... .allt í einu langar mig í 20" spinners á minn og chrome lista og chrome lista á brettin og chrome filmur og chrome í kringum afturljósin og chrome númeraplöturamma og chrome sólgleraugu og og og og.... |
Author: | oskard [ Thu 02. Sep 2004 23:37 ] |
Post subject: | |
PFF 20" ??? 24" giovanni spinnera MINNST |
Author: | Svezel [ Thu 02. Sep 2004 23:38 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Svezel wrote: Ég held að það veitti nú ekki af því að tjúna þessa bauka eitthvað svo þetta kæmist aðeins úr sporunum. Þetta er orðið svo fullt af rusli að það er sjaldnast þörf á lækkunargormum ![]() að pimpa bíla kemur powerinu í þeim ekkert við... tilhvers þarftu power þegar þú krúsar hvort eð er bara á 30 ![]() Það er satt. Samt sem áður breytir það því ekki að þetta eru leiðinlegir þættir sem yrðu skemmtilegri ef eitthvað væri tjúnað líka ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Thu 02. Sep 2004 23:42 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: BLINGA BLINGA ... .allt í einu langar mig í 20" spinners á minn og chrome lista og chrome lista á brettin og chrome filmur og chrome í kringum afturljósin og chrome númeraplöturamma og chrome sólgleraugu og og og og....
Rakst á ágætis kanasíðu með massamikið af blinguðum BMW bílum ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |