bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Manual Ferrari 599 GTB - Drive It Like You Stole it https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=68824 |
Page 1 of 1 |
Author: | gardara [ Mon 01. Jun 2015 11:06 ] |
Post subject: | Manual Ferrari 599 GTB - Drive It Like You Stole it |
Author: | fart [ Mon 01. Jun 2015 11:56 ] |
Post subject: | Re: Manual Ferrari 599 GTB - Drive It Like You Stole it |
Gaman að sja þegar menn taka á þessum kvikindum! Geggjað combo En ef þessi var €650,000 evru virði fyirr myndbandið mun eitthvað minna fást fyrir hann eftir það ![]() Rich kids of Monaco FTW |
Author: | Alpina [ Mon 01. Jun 2015 12:31 ] |
Post subject: | Re: Manual Ferrari 599 GTB - Drive It Like You Stole it |
Beinskiptir 599 GTB eru stjarnfræðilega dýrir vs SMG |
Author: | gstuning [ Mon 01. Jun 2015 16:51 ] |
Post subject: | Re: Manual Ferrari 599 GTB - Drive It Like You Stole it |
Þetta video sökkaði frekar mikið. |
Author: | Alpina [ Mon 01. Jun 2015 20:11 ] |
Post subject: | Re: Manual Ferrari 599 GTB - Drive It Like You Stole it |
gstuning wrote: Þetta video sökkaði frekar mikið. Nei,,, ÞOKKALEGA MIKIÐ hefði ég sagt |
Author: | fart [ Tue 02. Jun 2015 07:04 ] |
Post subject: | Re: Manual Ferrari 599 GTB - Drive It Like You Stole it |
Alpina wrote: gstuning wrote: Þetta video sökkaði frekar mikið. Nei,,, ÞOKKALEGA MIKIÐ hefði ég sagt Samt gaman að sja einhvern vera nógu vitlausan (in a good way) til að taka 599 aðeins til kostana Jafnvel þó að videoið hafi sukkað |
Author: | Alpina [ Tue 02. Jun 2015 07:19 ] |
Post subject: | Re: Manual Ferrari 599 GTB - Drive It Like You Stole it |
fart wrote: Alpina wrote: gstuning wrote: Þetta video sökkaði frekar mikið. Nei,,, ÞOKKALEGA MIKIÐ hefði ég sagt Samt gaman að sja einhvern vera nógu vitlausan (in a good way) til að taka 599 aðeins til kostana Jafnvel þó að videoið hafi sukkað Driverinn virtist vera með fótahreyfinguna allavega |
Author: | fart [ Tue 02. Jun 2015 09:30 ] |
Post subject: | Re: Manual Ferrari 599 GTB - Drive It Like You Stole it |
Alpina wrote: fart wrote: Alpina wrote: gstuning wrote: Þetta video sökkaði frekar mikið. Nei,,, ÞOKKALEGA MIKIÐ hefði ég sagt Samt gaman að sja einhvern vera nógu vitlausan (in a good way) til að taka 599 aðeins til kostana Jafnvel þó að videoið hafi sukkað Driverinn virtist vera með fótahreyfinguna allavega reyndar fyndið þegar hann fór í gegnum göngin og leitaði á fullu með hægri hendinni að pedalanum til að skipta upp.. var greinilega ekki vanur að keyra manual |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |