bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

F82 M4 vs E92 M3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=68717
Page 2 of 2

Author:  Alpina [ Sat 09. May 2015 07:18 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

fart wrote:
Danni wrote:
V10 er samt flottasta hljóðið sem hefur nokkurntíman komið í M bíl.


Sammála, það er alveg hrikalega ávanabindandi


finnst flott útfærsla af IL6 RACING type vera flottara .. en það er ekki oem

Author:  Geysir [ Thu 14. May 2015 03:43 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Aðeins búið að eiga við þennan en finnst þessi mótornóta alveg í lagi.


Author:  fart [ Thu 14. May 2015 09:13 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Hef ekki heyrt marga kvarta yfir soundinu í S65 þó svo að það sé ekki eitthvað lazy V8 USA.
Soundar bara flott, sérstaklega á hærri snúningum.

En þetta er massa cool, vélarhljóð>pústhljóð alltaf í minni bók.

Author:  Alpina [ Thu 14. May 2015 15:31 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Kominn á snúning er þetta ok,, einnig in car sound.. en responce hljóðið á dyno er skelfilegt

Author:  bimmer [ Thu 14. May 2015 17:15 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Já þegar hann gaf í á þessu dyno videoi var eitthvað funky að gerast.

Author:  SteiniDJ [ Thu 14. May 2015 17:33 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Það er komið svolítið af þessum bílum hingað út og ég varð vitni að einum að gefa honum vel inn. Ég var ekkert að hata hljóðið sem fylgdi.

Author:  íbbi_ [ Sat 05. Sep 2015 18:13 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

mér finnst hljóðið í s65 eitthvað það alflottasta sem völ er á.

hljóðið í m3/4 er furðulega ljótt m.v línu sexu, en mér finnst menn tönglast orðið allt of mikið á því. geta bílsins virðist alveg falla í skuggan virðist vera,

nýji og gamli c63 hljóma guðdómlega, og líka 5.5l biturbo benzarnir(E63 og flr)

Author:  fart [ Sat 05. Sep 2015 19:05 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Algerlega

M156 C63 er á innkaupalistanum

Author:  Angelic0- [ Sat 05. Sep 2015 19:30 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Já þessir AMG V8 sounda skuggalega flott...

Hef heyrt í M4 live, þetta soundar í dauðans alvöru samt ekki svo slæmt, reyndar var sá sem að ég blastaði á eftir með Akrapovic púst með Carbon púst-stúta...

Kom ótrúlega á óvart hvað lestaður E61 530d hékk í 60-140.... en svo var það búið spil...

Author:  fart [ Sat 05. Sep 2015 19:44 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Angelic0- wrote:
Já þessir AMG V8 sounda skuggalega flott...

Hef heyrt í M4 live, þetta soundar í dauðans alvöru samt ekki svo slæmt, reyndar var sá sem að ég blastaði á eftir með Akrapovic púst með Carbon púst-stúta...

Kom ótrúlega á óvart hvað lestaður E61 530d hékk í 60-140.... en svo var það búið spil...

Að sounda ekki svo slæmt eftir að hafa keypt dýrasta aftermarket pústtið á markaðnum segir mikið um það hversu illa mótorinn soundar.

Bone stock M156 C63 með Performace Pakkanum soundar guðdómlega, reyndar bone stock non performace pack C63 líka.

Flott performace í M3/M4..... En ömurlegt hljóð, ÖMURLEGT fyrir utan bilin, synthisized inni í bílnum :thdown:

Author:  Angelic0- [ Mon 21. Sep 2015 17:24 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Vary ekki Akrapovic púst hluti af Performance pukka frá M Division?

Page 2 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/