bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

F82 M4 vs E92 M3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=68717
Page 1 of 2

Author:  fart [ Wed 06. May 2015 10:45 ]
Post subject:  F82 M4 vs E92 M3

ógeðslega fyndið í byrjun, en leiðinlegt í heildina.


Author:  bimmer [ Wed 06. May 2015 18:30 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Sad but true!

Author:  -Hjalti- [ Thu 07. May 2015 01:48 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

bimmer wrote:
Sad but true!


Má ekki snúa m4 ofar en 3000rpm ??? það er ekkert að marka þetta. kjánalegt video :roll:

Author:  bimmer [ Thu 07. May 2015 09:59 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Almennt álit þeirra sem hafa verið að testa þessa bíla að soundið sé alveg glatað.

Author:  fart [ Thu 07. May 2015 11:46 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Það er því miður slatta að marka þetta. Hef heyrt í svona bíl nokkuð oft bæði á rúntinum og í hasar. Það vantar ekki hávaðan en því miður er það bara hávaði.

Breytir því samt ekki að ég væri til í einn eins og sá sem ég skoðaði á Sunnudag,, nákvæmlega eins og þessi

Image

Author:  BirkirB [ Thu 07. May 2015 19:46 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Hahah glataður samanburður! Þessi e92 hljómar ógeðslega. Fruss hljóð...S65 getur betur en þetta.

Author:  Alpina [ Thu 07. May 2015 21:07 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

BirkirB wrote:
Hahah glataður samanburður! Þessi e92 hljómar ógeðslega. Fruss hljóð...S65 getur betur en þetta.


Svo sammála,,,, skrækt píku popp miðað við alvöru V8

Author:  bjahja [ Thu 07. May 2015 21:21 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Já maður hefur heyrt töluvert flottari hljóð úr E92. En M4 hljómar auðvitað öðruvísi en mér finnst þetta ekkert slæmt hljóð


Author:  bimmer [ Fri 08. May 2015 06:54 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Alpina wrote:
BirkirB wrote:
Hahah glataður samanburður! Þessi e92 hljómar ógeðslega. Fruss hljóð...S65 getur betur en þetta.


Svo sammála,,,, skrækt píku popp miðað við alvöru V8


Held nú að menn vilji ekki "alvöru" USA V8 sound í þessa bíla.

Author:  fart [ Fri 08. May 2015 07:57 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Margir V8 bilar sem sounda meira V8 en E90/92, en fáir þeirra sem snúast í 8500rpm

og í raun finnst mér EURO V8 yfirleitt hljóma mun betur en USA
t.a.m. C63 með powerpakkanum, Maserati, Alfa 8C, svo einhverjir séu nefndir

Author:  Alpina [ Fri 08. May 2015 13:27 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

fart wrote:
Margir V8 bilar sem sounda meira V8 en E90/92, en fáir þeirra sem snúast í 8500rpm

og í raun finnst mér EURO V8 yfirleitt hljóma mun betur en USA
t.a.m. C63 með powerpakkanum, Maserati, Alfa 8C, svo einhverjir séu nefndir

Mercedes fékk verðlaun fyrir AUSPUFF-laut i C63

vægast sagt mega flott hljóð :drool: :drool: :drool:

Author:  fart [ Fri 08. May 2015 15:36 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Alpina wrote:
fart wrote:
Margir V8 bilar sem sounda meira V8 en E90/92, en fáir þeirra sem snúast í 8500rpm

og í raun finnst mér EURO V8 yfirleitt hljóma mun betur en USA
t.a.m. C63 með powerpakkanum, Maserati, Alfa 8C, svo einhverjir séu nefndir

Mercedes fékk verðlaun fyrir AUSPUFF-laut i C63

vægast sagt mega flott hljóð :drool: :drool: :drool:

enda er ég að hitna fyrir slíkum

Author:  Alpina [ Fri 08. May 2015 18:24 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

C63 6,2,,,,,,,,,,,,, anyday vs E9x M3

Author:  Danni [ Sat 09. May 2015 01:47 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

V10 er samt flottasta hljóðið sem hefur nokkurntíman komið í M bíl.

Author:  fart [ Sat 09. May 2015 06:46 ]
Post subject:  Re: F82 M4 vs E92 M3

Danni wrote:
V10 er samt flottasta hljóðið sem hefur nokkurntíman komið í M bíl.


Sammála, það er alveg hrikalega ávanabindandi

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/