fart wrote:
Sunny GTi var ekkert að sigla framúr Imprezu GT/WRX á ferðinni enda himin og haf á milli 0-100km/h tíma þessara bíla og Imprezan því alltaf komin vel framúr á þeim hraða, nema Sunny GTi Kef version hafi verið með einhverja ógurlega 100-200 hröðun, sem stenst ekki fyrir bíl með þessu afli.
Sorry Sveinn,
En staðreyndin er samt þannig að við áttum nokkrir vinirnir svona Sunny GTi...
Elvar var á OR-xxx liftback, ég var á JZ-022 hatchback, Erlingur átti rauðan liftback man ekki nr. sá endaði hjá Elvari sem TURBO, og svo var Viggó á grænum liftback...
Allir bílarnir áttu það sameiginlegt og það virtist vera töfra trickið að setja kveikjuna í botn... og allir áttu það sameiginlegt að vera að salta GT imprezurnar, og svo voru það WRX bílarnir sem að maður var heppinn ef að maður vann...
Ég tók margar margar spyrnur á þessum bíl sem ég átti við GT imprezur (WRX virkuðu yfirleitt betur) og tók þá... ég vissi alltaf að ef að ég náði að halda lengdinni í 2 gír... þá sigldi ég yfirleitt framúr í 3 gír...
Svo keypti ég seinna knastása frá fyrirtæki sem ég man ómögulega hvað heitir, en þeir hétu eitthvað í áttina að "fast road cams" eða álíka... setti stífari ventlagorma... en á þessum tíma vissi maður ekkert hvað mapp var...
Setti á bílnum eftir þessar breytingar 14.67x tíma á mílunni... sem að var eftir minni bestu vitneskju, besti Sunny GTi tími á landinu... skemmdi svo 3gír og tók 15.1xx þannig...
Hvað voru þessar GT prezur að gera.. 14.5-14.7, þannig að þar hefuru það... Sunny var um 1100kg meðan að GT imprezan var 1300-1350kg... munar 50hp... en 250kg... power to weight ratio

Sunny 1:7.7
WRX 1:6.3
VTi 1:8