bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Skemmtilegur dótakassi skoðaður
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=67197
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Wed 03. Sep 2014 13:13 ]
Post subject:  Skemmtilegur dótakassi skoðaður


Author:  ömmudriver [ Wed 03. Sep 2014 15:22 ]
Post subject:  Re: Skemmtilegur dótakassi skoðaður

Virkilega flott samansafn af bílum 8)

Author:  gardara [ Wed 03. Sep 2014 16:08 ]
Post subject:  Re: Skemmtilegur dótakassi skoðaður

Þetta púst-intake er hilarious :lol:

Author:  fart [ Wed 03. Sep 2014 18:27 ]
Post subject:  Re: Skemmtilegur dótakassi skoðaður

Harry Metcalfe er líka einstaklega skemmtilegur og fróður.

Author:  Danni [ Sun 14. Sep 2014 04:56 ]
Post subject:  Re: Skemmtilegur dótakassi skoðaður

XJ220 er sá bíll sem ég myndi velja af öllum þessum! Ég held hreinlega að það sé enginn bíll sem slær þannig út í mínum bókum!

Author:  Alpina [ Sun 14. Sep 2014 06:38 ]
Post subject:  Re: Skemmtilegur dótakassi skoðaður

Danni wrote:
XJ220 er sá bíll sem ég myndi velja af öllum þessum! Ég held hreinlega að það sé enginn bíll sem slær þannig út í mínum bókum!


Gaman þegar menn eru með misjafnann smekk

XJ 220 er enn í dag ÓGURLEG græja... ég er ekkert hrifinn af þessu en hef lúmskt gaman af þegar menn hafa enga stjórn og missa allt í brækurnar

XJ 220 vs ZONDA



Zonda er ekkert smá tæki,, en er tekin hérna og niðurlægð
a hrottalegann hátt ef gömlu kisunni

Author:  bimmer [ Sun 14. Sep 2014 07:10 ]
Post subject:  Re: Skemmtilegur dótakassi skoðaður

V12 greinilega ofmetið.

Author:  fart [ Sun 14. Sep 2014 07:17 ]
Post subject:  Re: Skemmtilegur dótakassi skoðaður

bimmer wrote:
V12 greinilega ofmetið.

6cyl Turbo er málið

Author:  Logi [ Sun 14. Sep 2014 12:59 ]
Post subject:  Re: Skemmtilegur dótakassi skoðaður

fart wrote:
bimmer wrote:
V12 greinilega ofmetið.

6cyl Turbo er málið


:lol:

Author:  Angelic0- [ Sun 14. Sep 2014 14:10 ]
Post subject:  Re: Skemmtilegur dótakassi skoðaður

Enginn Lister Storm í skúrnum... :thdown:

Author:  Alpina [ Sun 14. Sep 2014 16:21 ]
Post subject:  Re: Skemmtilegur dótakassi skoðaður

Angelic0- wrote:
Enginn Lister Storm í skúrnum... :thdown:


Vertu feginn.......... misheppnuð græja,, með brútal power og ekkert track

Author:  Angelic0- [ Sun 14. Sep 2014 23:12 ]
Post subject:  Re: Skemmtilegur dótakassi skoðaður

Pfff... Lister Storm er samt epic... marvel of it's time... þó að chassis hafi verið klúður og gírkassarnir í fyrstu 24hr LeMans bílunum hafi drullað í sig...

Author:  gmg [ Mon 22. Sep 2014 23:05 ]
Post subject:  Re: Skemmtilegur dótakassi skoðaður

Ég tæki XJ220, enda Jaguar maður !

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/