bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bíladagar 2004
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=6500
Page 1 of 2

Author:  Thrullerinn [ Sun 20. Jun 2004 20:34 ]
Post subject:  Bíladagar 2004

Myndbönd... ath. þetta er innanlands.... :)

M3 Burnout !

Nokkrar burnout klippur í viðbót

Götuspyrnan + "slagsmál"

Ferðin norður

Gaman væri að fá fleiri spólur(mini-dv) svo hægt væri að púsla þessu saman og
búa etv. eitt veglegt myndband. Annars hefði ég viljað taka meira upp, þurfti bara að hafa báðar hendur á stýri mestallan tímann :)

Author:  Svezel [ Sun 20. Jun 2004 21:27 ]
Post subject: 

Flott video Þröstur :clap:

Þetta var svo gaman, vildi bara að þetta væri allt eftir ennþá :(

Author:  Kristjan [ Sun 20. Jun 2004 21:35 ]
Post subject: 

Snilld Þröstur. Gaman að þessu.

Svezel: Já þetta var alveg skuggalega gaman, nú fer maður að fjárfesta í hinu og þessu í bílinn til að hafa einhvern séns ;)

Fyndið að heyra í gaurunum (Hann stingur hann af jájájá stingur hann aaaaaaf) eins og það kæmi eitthvað á óvart :roll:

Author:  flamatron [ Sun 20. Jun 2004 21:40 ]
Post subject: 

hmm, hvaða slaksmál voru þetta.??? :?

Author:  Thrullerinn [ Sun 20. Jun 2004 21:56 ]
Post subject: 

flamatron wrote:
hmm, hvaða slaksmál voru þetta.??? :?


Bara fleiri pappakassar :D

Author:  Haffi [ Sun 20. Jun 2004 21:57 ]
Post subject: 

og það var NÓÓG af þeim þarna :lol:

Author:  Svezel [ Sun 20. Jun 2004 22:12 ]
Post subject: 

Alveg heilu vörubrettin af þeim :lol:

Author:  bebecar [ Sun 20. Jun 2004 22:17 ]
Post subject: 

I MISS MY M5 :cry:

Nú skil ég hvað átt er við með pappakassi þegar ég sá þennan kauða reyka á M3 - þvílíkur ofur bjálfi og aumingja bíllinn, hefur nú ekki átt góða ævi en þetta er bara túmötsj.... :shock:

Author:  Jss [ Sun 20. Jun 2004 22:28 ]
Post subject: 

Maður fær bara verki við að horfa á M3 burnout-ið. :shock: :(

Author:  Bjarkih [ Sun 20. Jun 2004 23:23 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Maður fær bara verki við að horfa á M3 burnout-ið. :shock: :(


Og það versta við það er að maður þurfti að borga 500 kr. fyrir :roll:

Author:  Jonni s [ Sun 20. Jun 2004 23:35 ]
Post subject: 

Flott video, en hvenær fáum við að sjá það sem Helgi tók upp á hringtorginu og í gilinu, það væri töff að splæsa þeim saman.

Author:  Jss [ Sun 20. Jun 2004 23:41 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
Jss wrote:
Maður fær bara verki við að horfa á M3 burnout-ið. :shock: :(


Og það versta við það er að maður þurfti að borga 500 kr. fyrir :roll:


Að borga 500 kr. fyrir að fá fyrir hjartað. :shock:

;)

Author:  Kristjan [ Mon 21. Jun 2004 02:04 ]
Post subject: 

Jonni s wrote:
Flott video, en hvenær fáum við að sjá það sem Helgi tók upp á hringtorginu og í gilinu, það væri töff að splæsa þeim saman.


Hann er að klippa þetta allt saman til, bíð bara spenntur.

Author:  Einsii [ Mon 21. Jun 2004 15:36 ]
Post subject: 

jamm helgi var samsagt að taka þetta upp á vegum toppfilm og við ætlum bara að gefa okkur góðann tima í að ganga vel frá þessu.. hljóð, klypping og allt það ferli ;) en við skilum þessu bráðlega á netið

Author:  Thrullerinn [ Mon 21. Jun 2004 15:39 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
jamm helgi var samsagt að taka þetta upp á vegum toppfilm og við ætlum bara að gefa okkur góðann tima í að ganga vel frá þessu.. hljóð, klypping og allt það ferli ;) en við skilum þessu bráðlega á netið


kúl !! :) hlakka til að sjá þetta... spurning hvort ég hendi spólunni minni til ykkar í pósti??

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/