bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 15:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4
Author Message
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Fri 18. Oct 2013 00:41 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
bla bla bla bla bla ,,,,

Flottur GTO 8)

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Fri 18. Oct 2013 04:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
04.5 Cummins 5.9 með Holset HE351VE og HX60 Compound turbo setup...

Image

850 SAE hestöfl segja þeir.... en... hvernig fá þeir það út þegar að bekkurinn er cappaður í 1400lb.ft og trukkurinn er augljóslega að exceeda það :?:

Og sést líka að þó að þetta sé compound þá er samt "spool-lag" afþví að bekkurinn er sennilega ekki loaded...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Tue 22. Oct 2013 06:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Rakst á þessa síðu þegar ég var að setja samann einhverjar formúlur í gær þannig að Vemsið gæti reportað HÖ live.

http://craig.backfire.ca/pages/autos/horsepower

Líklega síðan með best útskýrða samband á milli hestafla, hröðunar, snúninga og togs.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Tue 22. Oct 2013 09:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Rakst á þessa síðu þegar ég var að setja samann einhverjar formúlur í gær þannig að Vemsið gæti reportað HÖ live.

http://craig.backfire.ca/pages/autos/horsepower

Líklega síðan með best útskýrða samband á milli hestafla, hröðunar, snúninga og togs.

Reporta HÖ live?.. það væri skemmtilegt :D
When?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Tue 22. Oct 2013 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Ef þú ert með gott wheel speed merki þá er það frekar létt, annars þurfti ég að búa til útkomu fyrir hvern einasta gír því ég auðvitað veit ekki hvaða gír bílinn er í.
Tók hjólastærð, gíra og drif hlutfall í reikninginn til að fá road speed og notaði einnig hraðann á vélarsnúning til að fá hröðun í metrum/sek/sek til að reikna út hröðun, hraða og svo þyngd til að fá hestöfl.

Ertu með gott road speed?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Tue 22. Oct 2013 11:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Ef þú ert með gott wheel speed merki þá er það frekar létt, annars þurfti ég að búa til útkomu fyrir hvern einasta gír því ég auðvitað veit ekki hvaða gír bílinn er í.
Tók hjólastærð, gíra og drif hlutfall í reikninginn til að fá road speed og notaði einnig hraðann á vélarsnúning til að fá hröðun í metrum/sek/sek til að reikna út hröðun, hraða og svo þyngd til að fá hestöfl.

Ertu með gott road speed?

GPS? dugar það

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Tue 22. Oct 2013 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
ef það er tengt í serial í tölvuna þá er hægt að nota það.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ls1 vs S62
PostPosted: Tue 22. Oct 2013 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
ef það er tengt í serial í tölvuna þá er hægt að nota það.

Tengt í USB á laptopinum sem er tengt með serial í tölvuna, og GPS er detectað af tölvunni :alien:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 53 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 67 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group