bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fast and loud gera við uppáhaldsbíl margra
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=62658
Page 1 of 1

Author:  fart [ Wed 07. Aug 2013 13:38 ]
Post subject:  Fast and loud gera við uppáhaldsbíl margra


Author:  bErio [ Wed 07. Aug 2013 17:55 ]
Post subject:  Re: Fast and loud gera við uppáhaldsbíl margra

Þeir skemma bilinn :(
Liturinn og ljósin.. jesus

Author:  SteiniDJ [ Wed 07. Aug 2013 18:35 ]
Post subject:  Re: Fast and loud gera við uppáhaldsbíl margra

bErio wrote:
Þeir skemma bilinn :(
Liturinn og ljósin.. jesus


Þvílíkir aular þessir gaurar. Flott að bjarga bílnum, samt.

Author:  bimmer [ Wed 07. Aug 2013 20:30 ]
Post subject:  Re: Fast and loud gera við uppáhaldsbíl margra

Svartur er í lagi en þessi ljós..... og þegar þeir voru að tjá sig um afturspoilerinn..... :x

Author:  íbbi_ [ Wed 07. Aug 2013 20:45 ]
Post subject:  Re: Fast and loud gera við uppáhaldsbíl margra

hef oftast alveg hrikalega gaman af amerískum hot roddurum, fabrication hæfileikarnir hjá þessum mönnum eru stundum ekkert nema magnaðir.

en úff, maður nagar neglurnar að sjá f40 þarna. lleist best á þetta þegar hann vildi gera hann upp í orginal formi.

synd með bílinn samt, þetta hefur verið alveg heila heila eintakið fyrir tjón

Author:  Daníel Már [ Sat 10. Aug 2013 20:16 ]
Post subject:  Re: Fast and loud gera við uppáhaldsbíl margra

Kúl svartur, enn ljósinn já ojj..

og að skipta út þessum CF stólum... dislike!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/