bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Lebanese Hill climb e46 m3 sjúúkt https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=62413 |
Page 1 of 1 |
Author: | smamar [ Tue 16. Jul 2013 23:13 ] |
Post subject: | Lebanese Hill climb e46 m3 sjúúkt |
Vonandi ekki repost en algjört must að sjá http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=7pd3v09Omkw |
Author: | bimmer [ Wed 17. Jul 2013 12:10 ] |
Post subject: | Re: Lebanese Hill climb e46 m3 sjúúkt |
Flottur akstur, spurning samt hvort hann myndi ekki ná betri tíma með því að drifta minna? |
Author: | fart [ Wed 17. Jul 2013 13:02 ] |
Post subject: | Re: Lebanese Hill climb e46 m3 sjúúkt |
bimmer wrote: Flottur akstur, spurning samt hvort hann myndi ekki ná betri tíma með því að drifta minna? Hvaða leiðindi eru þetta ![]() It's better to look good and loose than look bad and win ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 17. Jul 2013 22:05 ] |
Post subject: | Re: Lebanese Hill climb e46 m3 sjúúkt |
þetta er flottasta hljóð sem ég hef heyrt í S54, holy fuuu hrikalega flottur akstur, maður veltir fyrir sér hvort að við svona þröngar aðstæður að hann sé að kasta honum svona til að halda honum á ferð? eins og maður hefur séð rallýbílstjóra gera |
Author: | gardara [ Thu 18. Jul 2013 07:43 ] |
Post subject: | Re: Lebanese Hill climb e46 m3 sjúúkt |
bimmer wrote: Flottur akstur, spurning samt hvort hann myndi ekki ná betri tíma með því að drifta minna? ![]() ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 18. Jul 2013 10:44 ] |
Post subject: | Re: Lebanese Hill climb e46 m3 sjúúkt |
gardara wrote: bimmer wrote: Flottur akstur, spurning samt hvort hann myndi ekki ná betri tíma með því að drifta minna? ![]() ![]() Þetta var rólegur hringur.... konan með í bílnum! |
Author: | Alpina [ Thu 18. Jul 2013 22:53 ] |
Post subject: | Re: Lebanese Hill climb e46 m3 sjúúkt |
Total power of that beast is 467 normally aspirated hp @ 9200 rpm ![]() ![]() |
Author: | íbbi_ [ Thu 18. Jul 2013 23:18 ] |
Post subject: | Re: Lebanese Hill climb e46 m3 sjúúkt |
og það úr 3.2l N/A |
Author: | Alpina [ Fri 19. Jul 2013 01:09 ] |
Post subject: | Re: Lebanese Hill climb e46 m3 sjúúkt |
íbbi_ wrote: og það úr 3.2l N/A Mér finnst þetta full rosalegt figure ,,, en hver veit ![]() |
Author: | gardara [ Fri 19. Jul 2013 07:32 ] |
Post subject: | Re: Lebanese Hill climb e46 m3 sjúúkt |
s54 eru flottar N/A VAC segjast geta náð að kreista úr þessu 350-500hp http://store.vacmotorsports.com/vac---s ... p1466.aspx Hér er ein 380WHP Svo er líka kúl að stróka í 3.5L ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 19. Jul 2013 08:31 ] |
Post subject: | Re: Lebanese Hill climb e46 m3 sjúúkt |
gardara wrote: s54 eru flottar N/A VAC segjast geta náð að kreista úr þessu 350-500hp http://store.vacmotorsports.com/vac---s ... p1466.aspx Hér er ein 380WHP Svo er líka kúl að stróka í 3.5L ![]() Ótrúlegar tölur,,, 380whp er að mér finnst næstum lýgilegt,, og 440 nm á þeim mótor ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 19. Jul 2013 18:33 ] |
Post subject: | Re: Lebanese Hill climb e46 m3 sjúúkt |
ef þú miðar samt við að það sé hægt að kreysta rúmlega 100hö/liter úr s54, en samt skila honum af sér ljúfum sem lambi. með fullkominn lausagang, gengur á hvaða bensínsulli sem er nánast. stenst euro mengunarstaðla. og californiu og flr og flr hvað er þá hægt að gera við hann án allra þessara faktora ég var enginnn s54 fan fyrr en ég hafði E46 m3 til daglegrar notkunar í dáldinn tíma, þetta vinnur svo sannarlega ekki bíla mest. en þvílíkur mótor að leika sér að. powerbandið, revvið. og hljóðið er alveg magnað. þvílíkur karakter |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |