bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 21:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 29. May 2013 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar


OEM BMW Filter VS Aftermarket Filter

Vildi bara deila þessu, of margir sem eru að setja þetta rusl í bílana sína.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. May 2013 22:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2011 01:26
Posts: 81
Location: Kópavogur
Það er verið að tala um Counterfeit olíusíu en ekki OE Quality vöru frá einhverju merki

Ekki marktækt þar sem þetta er ekki óháður aðili að gera þessa tilraun eins og að horfa á Ajax auglýsingu þar sem "þeirra" vörur eru þær eina sem virkar sem dæmi :D

Væri marktækara að sjá einhvern óháðan aðila gera tilraun á OE Quality vörum á móti original :thup:

_________________
E39 523ia Sedan

Mercedes Benz E50 ///AMG (Sold)
Honda Civic 1.4 (Sold)
E38 750i (Sold)
VW Golf 1.4 (Sold)
E36 316i Coupe (Sold)
E39 520ia Sedan (Sold)
Hyundai Accent (Sold)
E36 316i Compact (Sold)
E36 318i Sedan (Sold)
Subaru Impreza WRX (Sold)
Subaru Impreza GX (Sold)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. May 2013 22:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Er mikið verið að selja fake bmw merktar síur hér ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. May 2013 00:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
einarlogis wrote:
Það er verið að tala um Counterfeit olíusíu en ekki OE Quality vöru frá einhverju merki

Ekki marktækt þar sem þetta er ekki óháður aðili að gera þessa tilraun eins og að horfa á Ajax auglýsingu þar sem "þeirra" vörur eru þær eina sem virkar sem dæmi :D

Væri marktækara að sjá einhvern óháðan aðila gera tilraun á OE Quality vörum á móti original :thup:

Nákvæmlega, ég hef verið að nota bæði síur frá TB og frá smur54(Stilling), hef keyrt 7-8þ km á olíunni og sían er alltaf frekar góð þegar ég skipti næst, rifnar ekki auðveldlega í sundur eða neitt svoleiðis enda eru þetta OE Quality vörur þótt þær kosti ekki 9þúsund krónur stykkið og það standi MANN á þeim eða BMW, þetta er bara sölutrikk til að fá fólk með nýa eða nýlega bíla til að versla meira við umboðin, ekkert annað.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. May 2013 07:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
einarlogis wrote:
Það er verið að tala um Counterfeit olíusíu en ekki OE Quality vöru frá einhverju merki

Ekki marktækt þar sem þetta er ekki óháður aðili að gera þessa tilraun eins og að horfa á Ajax auglýsingu þar sem "þeirra" vörur eru þær eina sem virkar sem dæmi :D

Væri marktækara að sjá einhvern óháðan aðila gera tilraun á OE Quality vörum á móti original :thup:


Þeir eru að bera OEM síu við MANN Filter sem á að vera frekar góðar síur OE Quality.

sosupabbi wrote:
einarlogis wrote:
Það er verið að tala um Counterfeit olíusíu en ekki OE Quality vöru frá einhverju merki

Ekki marktækt þar sem þetta er ekki óháður aðili að gera þessa tilraun eins og að horfa á Ajax auglýsingu þar sem "þeirra" vörur eru þær eina sem virkar sem dæmi :D

Væri marktækara að sjá einhvern óháðan aðila gera tilraun á OE Quality vörum á móti original :thup:

Nákvæmlega, ég hef verið að nota bæði síur frá TB og frá smur54(Stilling), hef keyrt 7-8þ km á olíunni og sían er alltaf frekar góð þegar ég skipti næst, rifnar ekki auðveldlega í sundur eða neitt svoleiðis enda eru þetta OE Quality vörur þótt þær kosti ekki 9þúsund krónur stykkið og það standi MANN á þeim eða BMW, þetta er bara sölutrikk til að fá fólk með nýa eða nýlega bíla til að versla meira við umboðin, ekkert annað.


9þ kall? kostar nú bara 3þ kall í mína bíla frá umboði.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. May 2013 07:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2011 01:26
Posts: 81
Location: Kópavogur
rockstone wrote:
einarlogis wrote:
Það er verið að tala um Counterfeit olíusíu en ekki OE Quality vöru frá einhverju merki

Ekki marktækt þar sem þetta er ekki óháður aðili að gera þessa tilraun eins og að horfa á Ajax auglýsingu þar sem "þeirra" vörur eru þær eina sem virkar sem dæmi :D

Væri marktækara að sjá einhvern óháðan aðila gera tilraun á OE Quality vörum á móti original :thup:
Þeir eru að bera OEM síu við MANN Filter sem á að vera frekar góðar síur OE Quality.

_________________
E39 523ia Sedan

Mercedes Benz E50 ///AMG (Sold)
Honda Civic 1.4 (Sold)
E38 750i (Sold)
VW Golf 1.4 (Sold)
E36 316i Coupe (Sold)
E39 520ia Sedan (Sold)
Hyundai Accent (Sold)
E36 316i Compact (Sold)
E36 318i Sedan (Sold)
Subaru Impreza WRX (Sold)
Subaru Impreza GX (Sold)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. May 2013 08:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
einarlogis wrote:
rockstone wrote:
einarlogis wrote:
Það er verið að tala um Counterfeit olíusíu en ekki OE Quality vöru frá einhverju merki

Ekki marktækt þar sem þetta er ekki óháður aðili að gera þessa tilraun eins og að horfa á Ajax auglýsingu þar sem "þeirra" vörur eru þær eina sem virkar sem dæmi :D

Væri marktækara að sjá einhvern óháðan aðila gera tilraun á OE Quality vörum á móti original :thup:
Þeir eru að bera OEM síu við MANN Filter sem á að vera frekar góðar síur OE Quality.


Já lýktu BMW við AJAX.

Ég trúi ekki að BMW væri að gera þetta einungis til að græða, heldur líka að sýna fram hvað þeir eru með góða vöru umfram aftermarket aðilann.

Ég ætla að halda áfram að kaupa aðeins OEM síur, aðrir mega gera það sem þeir vilja :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. May 2013 08:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Persónulega hef ég mikla reynslu af þessu, BMW með óorginal, aftermarketsíu sem ég hef smurt og þær detta hreinlega bara í sundur, semsagt þola ekki líftíma olíunnar sem gefinn er upp fyrir bílinn.

Þetta eru bara nokkrir af þeim sem ég hef séð og tekið mynd af.
Image
Image
Image
Image

Hef ekki lent í þessu með OEM BMW síurnar.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. May 2013 13:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2011 01:26
Posts: 81
Location: Kópavogur
það er líka ekki í lagi að mínu mati að skipta um olíu á 25 þús km fresti á Íslandi en umboðið gerir það

_________________
E39 523ia Sedan

Mercedes Benz E50 ///AMG (Sold)
Honda Civic 1.4 (Sold)
E38 750i (Sold)
VW Golf 1.4 (Sold)
E36 316i Coupe (Sold)
E39 520ia Sedan (Sold)
Hyundai Accent (Sold)
E36 316i Compact (Sold)
E36 318i Sedan (Sold)
Subaru Impreza WRX (Sold)
Subaru Impreza GX (Sold)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. May 2013 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
einarlogis wrote:
það er líka ekki í lagi að mínu mati að skipta um olíu á 25 þús km fresti á Íslandi en umboðið gerir það


Það fer allt eftir bílum, nýjustu bílarnir er það um 24þ km eða tvö ár í flestum en ekki öllum.
Eldri bílarnir fara með minna millibili.

Þetta er viðurkennt af framleiðanda.

Svo er gáfulegra að smyrja með minna millibili ef bíllinn er notaður aðeins í snatt, eða t.d. mótorsport þar sem er mikið álag, en t.d. ekkert að þessu þegar er um langkeyrslu að ræða.


Aftermarket síurnar sía ekki olíuna eins vel, og einnig endast ekki líftímann eins og þær ættu að gera miðað við OEM staðla.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. May 2013 13:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Þetta er skemmtilegur fróðleikur :shock:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. May 2013 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Kemur mér nú nokkuð á óvart að þetta sé MANN sía sem er verið að prófa þarna í myndbandinu, sérstaklega þar sem að ég hef keypt olíusíu í umboðinu og fengið MANN síu þar. Get að vísu engan vegin munað hvort hún var í BMW kassa eða ekki.

Síðan er MANN síur gerðar í Þýskalandi en í myndbandinu þar sem eru sýndar myndirnar á tölvuskjánnum af efninu úr síunum stækkað þá heitir myndin með lélegu síunni "Nr. 4554 Filter aus China 250x.tif". Miðað við það er ekki verið að sýna MANN síu á þeirri mynd.

Ég hef notað bæði MANN og FRAM síur á mína BMW-a og hef séð svona dæmi gerast á FRAM síunum en ekki MANN síunum.

Bergsteinn, hvað var búið að keyra mikið á þessari síu/síum sem myndirnar eru af?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. May 2013 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Danni wrote:
Kemur mér nú nokkuð á óvart að þetta sé MANN sía sem er verið að prófa þarna í myndbandinu, sérstaklega þar sem að ég hef keypt olíusíu í umboðinu og fengið MANN síu þar. Get að vísu engan vegin munað hvort hún var í BMW kassa eða ekki.

Síðan er MANN síur gerðar í Þýskalandi en í myndbandinu þar sem eru sýndar myndirnar á tölvuskjánnum af efninu úr síunum stækkað þá heitir myndin með lélegu síunni "Nr. 4554 Filter aus China 250x.tif". Miðað við það er ekki verið að sýna MANN síu á þeirri mynd.

Ég hef notað bæði MANN og FRAM síur á mína BMW-a og hef séð svona dæmi gerast á FRAM síunum en ekki MANN síunum.

Bergsteinn, hvað var búið að keyra mikið á þessari síu/síum sem myndirnar eru af?


Ég man það ekki nákvæmlega, en þetta var innan marka á þjónustutíma.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. May 2013 11:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Danni wrote:
Kemur mér nú nokkuð á óvart að þetta sé MANN sía sem er verið að prófa þarna í myndbandinu, sérstaklega þar sem að ég hef keypt olíusíu í umboðinu og fengið MANN síu þar. Get að vísu engan vegin munað hvort hún var í BMW kassa eða ekki.

Síðan er MANN síur gerðar í Þýskalandi en í myndbandinu þar sem eru sýndar myndirnar á tölvuskjánnum af efninu úr síunum stækkað þá heitir myndin með lélegu síunni "Nr. 4554 Filter aus China 250x.tif". Miðað við það er ekki verið að sýna MANN síu á þeirri mynd.

Ég hef notað bæði MANN og FRAM síur á mína BMW-a og hef séð svona dæmi gerast á FRAM síunum en ekki MANN síunum.

Bergsteinn, hvað var búið að keyra mikið á þessari síu/síum sem myndirnar eru af?



MANN síurnar eru reyndar einnig framleiddar í Mexíkó líkt og loftsían sem ég keypti frá USA í E34 Touringinn hjá mér en það ver enginn sjáanlegur munur á gæðum á þeirri síu og svo samskonar MANN síu sem var framleidd í Þýskalandi :D

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. May 2013 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
rockstone wrote:
Danni wrote:
Kemur mér nú nokkuð á óvart að þetta sé MANN sía sem er verið að prófa þarna í myndbandinu, sérstaklega þar sem að ég hef keypt olíusíu í umboðinu og fengið MANN síu þar. Get að vísu engan vegin munað hvort hún var í BMW kassa eða ekki.

Síðan er MANN síur gerðar í Þýskalandi en í myndbandinu þar sem eru sýndar myndirnar á tölvuskjánnum af efninu úr síunum stækkað þá heitir myndin með lélegu síunni "Nr. 4554 Filter aus China 250x.tif". Miðað við það er ekki verið að sýna MANN síu á þeirri mynd.

Ég hef notað bæði MANN og FRAM síur á mína BMW-a og hef séð svona dæmi gerast á FRAM síunum en ekki MANN síunum.

Bergsteinn, hvað var búið að keyra mikið á þessari síu/síum sem myndirnar eru af?


Ég man það ekki nákvæmlega, en þetta var innan marka á þjónustutíma.


Innan marka miðað við viðurkennda olíu og síu af BMW eða miðað við smurstöðvar olíu og síu?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group