bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Alpina B3 vs 540
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=61243
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Mon 29. Apr 2013 17:34 ]
Post subject:  Alpina B3 vs 540

eftir að hafa keyrt tvær kynslóðir af B3, 3.0l sem og 3.3l þá er ég afar hrifinn af þeim.
afl hinsvegar hef ég aldrei talið til þeirra sterkustu hliða, minn sem er 3.3l (en bílarnir í videoinu 3.0l og 3.2l) hef ég talið sambærilegastan við 540 afllega séð. en hefur fundist S52/m52 mótorinn ekki jafnoki m60/2

hérna er hinsvegar E34 6speed settur gegn E36 B3 3.2l (260hö) og E36 touring b3 3.0l (250hö) og þeir eru nú að standa sig betur en ég hélt,



Author:  íbbi_ [ Mon 29. Apr 2013 17:36 ]
Post subject:  Re: Alpina B3 vs 540

sami 540 á móti E34 m5 3.8l


Author:  íbbi_ [ Mon 29. Apr 2013 17:44 ]
Post subject:  Re: Alpina B3 vs 540

alpina b10 biturbo vs b10 4.6l (rauði)



B5 E60 vs E60 M5

Author:  íbbi_ [ Mon 29. Apr 2013 17:50 ]
Post subject:  Re: Alpina B3 vs 540

lotus omega carlton vs E39 m5


sami lotus vs b10 biturbo




335 vs E39 m5


E39 vs RS4 v8



- supersprint

Author:  BirkirB [ Mon 29. Apr 2013 20:00 ]
Post subject:  Re: Alpina B3 vs 540

Djöfulsins græja hefur þessi opel verið!

Author:  íbbi_ [ Mon 29. Apr 2013 20:05 ]
Post subject:  Re: Alpina B3 vs 540

já gríðarleg

en það er líka gaman að sjá hvað E39 bíllinn er seigur. hann er ansi vanmetinn þessa dagana

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/