bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Örugglega skemmtilegt að keyra https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=60662 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimmer [ Mon 25. Mar 2013 22:34 ] |
Post subject: | Örugglega skemmtilegt að keyra |
! |
Author: | Alpina [ Mon 25. Mar 2013 22:53 ] |
Post subject: | Re: Örugglega skemmtilegt að keyra |
475 ps,, 3.8L ![]() ![]() ![]() |
Author: | fart [ Tue 26. Mar 2013 03:52 ] |
Post subject: | Re: Örugglega skemmtilegt að keyra |
Alpina wrote: 475 ps,, 3.8L ![]() ![]() ![]() 997 GT3 RS4.0 er líka 125ps@L Þessi nýji verður eitthvað!! 991 Carrera S er svipað fljótur á braut og 997 GT3 mk1. PDK þýðir hraðari tíma en samt sorglegt þar sem að kassann í GT3 er alveg unaður, líklega besti manual kassi sem ég hef keyrt. Kúplingin er samt vel heavy. Menn segja að PDK sé að miklu leyti sett í vegna þess hva margir GT3 eigendur "money shifta" mótorinn í tætlur. Það gerðist einmitt í sumar þegar ég var á slaufinni og heddpakkningin fór hjá mér.. Þá var ég nýbúinn að leggja fyrir utan braut þegar ég heyrði 3.8L boxer mótör öskra.. Mjög líklega á 10.000rpm+ og svo kabúmm....... 997 GT3 Mk2 með mótorinn á malbikinu. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |