bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ein mest heavy moddaða M20 allra tíma , 124hp/líter 2.8 NA
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=60572
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Tue 19. Mar 2013 20:13 ]
Post subject:  Ein mest heavy moddaða M20 allra tíma , 124hp/líter 2.8 NA



Brilliant hljóð og það er ágætis séns að þetta sé hæðsta HP/Líter M20 ever.

350hp NA í M20 :thup:

Author:  Alpina [ Tue 19. Mar 2013 21:58 ]
Post subject:  Re: Ein mest heavy moddaða M20 allra tíma , 124hp/líter 2.8

gstuning wrote:
http://www.youtube.com/watch?v=sAHlvU6VSy0

Brilliant hljóð og það er ágætis séns að þetta sé hæðsta HP/Líter M20 ever.

350hp NA í M20 :thup:



þAÐ ER EKKI SÉNS AÐ ÉG TRÚI ÞESSU..............................


S38B38,, ,, sem MJÖG hraustur mótor nær þessu ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,FRÆÐILEGA oem .. en samt varla og er 1.0 LITER umfram,, og með svo miklu miklu miklu betur flæðandi heddi,,,,,,,,,,

held að menn hafi ruglast á KW og HP

450ps S38B38,,, sem er HEAVY tunuð græja er undir 120 ps @ liter

þetta er 125 ps ............

ef satt reynist þá ætti hvaða vélaframleiðandi að ráða þennann gæja í vinnu .. því þetta er nær ómögulegt

Author:  gstuning [ Tue 19. Mar 2013 22:13 ]
Post subject:  Re: Ein mest heavy moddaða M20 allra tíma , 124hp/líter 2.8

Eins og ég sagði þetta er heavy unnið dót.
Það stendur skýrt á dynoinu Kílówött.
+300°, full af þjöppu, 44mm ventlar held ég, heddið unnið í tætlur. Revvar yfir 8k.

Author:  Alpina [ Tue 19. Mar 2013 22:16 ]
Post subject:  Re: Ein mest heavy moddaða M20 allra tíma , 124hp/líter 2.8

gstuning wrote:
Eins og ég sagði þetta er heavy unnið dót.
Það stendur skýrt á dynoinu Kílówött.
+300°, full af þjöppu, 44mm ventlar held ég, heddið unnið í tætlur. Revvar yfir 8k.


þetta er samt unreal,,,

Author:  gstuning [ Tue 19. Mar 2013 22:26 ]
Post subject:  Re: Ein mest heavy moddaða M20 allra tíma , 124hp/líter 2.8

Enda var það almennt gert ráð fyrir að þetta myndi ekki skila svona vel, enn svo kom gaurinn með videoið og sannaði sitt.

Þetta er alveg steindautt fyrir neðan minnsta kosti 5500-6000rpm sem er þar sem að venjuleg M20 er alveg að drepast eftir að hafa komið inn í 4k. Þetta er pure race og ekkert annað. sést á tractive effort kúrvunni/átak í rúllurnar.

S38 með léttum sveifarás, stöngum og stimplum, 288° ásum, 13:1 þjöppu og góðum flækjum gerðar fyrir 8k rpm og inntaki myndi skila lengst yfir 400hö. Enn málið er bara að það myndi aldrei ganga í götu bíl eða track bíl, það er bara PURE RACE. Sem er alls ekki það sama og track bílar hafa. Og því sérðu aldrei svoleiðis því það vantar engum svoleiðis og það kostar bara ruglaða peninga að vera að byrja svona æfingar sjálfur á vél sem hefur ekkert verið fiktað að ráði í áður.

Það er nokkuð víst að þetta M20 hedd flæðir minna enn S38 hedd, enn S38 hedd er líka notað í tog framleiðslu á S38, ekki hestafla framleiðslu.
Og þetta hedd er alveg nýtt í botn, ætli S38 hedd ó unnið geti ekki skilað alveg 400-450hö með réttu ásunum, inntaki og pústi.

Author:  gstuning [ Tue 19. Mar 2013 22:49 ]
Post subject:  Re: Ein mest heavy moddaða M20 allra tíma , 124hp/líter 2.8

Annars er gaurinn núna að reyna segja að þetta sé í hjólin. Sem er náttúrulega ekki að fara gerast.

Author:  Alpina [ Tue 19. Mar 2013 22:53 ]
Post subject:  Re: Ein mest heavy moddaða M20 allra tíma , 124hp/líter 2.8

gstuning wrote:
Annars er gaurinn núna að reyna segja að þetta sé í hjólin. Sem er náttúrulega ekki að fara gerast.

Author:  fart [ Wed 20. Mar 2013 06:58 ]
Post subject:  Re: Ein mest heavy moddaða M20 allra tíma , 124hp/líter 2.8

Alpina wrote:
gstuning wrote:
Annars er gaurinn núna að reyna segja að þetta sé í hjólin. Sem er náttúrulega ekki að fara gerast.

He proved hins own bullshit.

Dyno grafið segir 6000rpm,,

Þetta er eitthvað Meira en lítið skrítið

Author:  gstuning [ Wed 20. Mar 2013 08:42 ]
Post subject:  Re: Ein mest heavy moddaða M20 allra tíma , 124hp/líter 2.8

fart wrote:
Alpina wrote:
gstuning wrote:
Annars er gaurinn núna að reyna segja að þetta sé í hjólin. Sem er náttúrulega ekki að fara gerast.

He proved hins own bullshit.

Dyno grafið segir 6000rpm,,

Þetta er eitthvað Meira en lítið skrítið


Þetta er ekki rpm ásinn heldur tractive effort eða átakið sem rúllurnar mæla eftir alla gír margföldun og allt það.

2.8
14:1+ þjappa
E85 eldsneyti
46mm inntaks ventill +4mm yfir stock.
13.97mm lift á inntakinu
223cfm flæði við 12.7mm lift

Þegar maður telur þetta samann þá er ekkert ólíklegt að þetta geti 147hp/líter eins og er sagt. :thup:

Author:  fart [ Wed 20. Mar 2013 10:26 ]
Post subject:  Re: Ein mest heavy moddaða M20 allra tíma , 124hp/líter 2.8

gstuning wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
gstuning wrote:
Annars er gaurinn núna að reyna segja að þetta sé í hjólin. Sem er náttúrulega ekki að fara gerast.

He proved hins own bullshit.

Dyno grafið segir 6000rpm,,

Þetta er eitthvað Meira en lítið skrítið


Þetta er ekki rpm ásinn heldur tractive effort eða átakið sem rúllurnar mæla eftir alla gír margföldun og allt það.

2.8
14:1+ þjappa
E85 eldsneyti
46mm inntaks ventill +4mm yfir stock.
13.97mm lift á inntakinu
223cfm flæði við 12.7mm lift

Þegar maður telur þetta samann þá er ekkert ólíklegt að þetta geti 147hp/líter eins og er sagt. :thup:


Ok, E85 leyfir náttúrulega massa yfirkeyrslu vs regular bensín.

Finnst þetta samt ótrúlegt, þetta er purpose built fjölventla Touring Car engine hp/L tölur, sem snúast jafnvel mun meira en 8k rpm.

Author:  gstuning [ Wed 20. Mar 2013 11:12 ]
Post subject:  Re: Ein mest heavy moddaða M20 allra tíma , 124hp/líter 2.8

Note um keppnisvélar , þær eru backed off svona 30-40% af max engineering potential því reglurnar eru þannig, ending fer beint niður á við ef hp/líter færist ofar og þetta eru vélar sem þurfa að lifa í botni í 5,000-20,000km sem svona one off hill-climb/drag/time attack/mega project þarf ekki að gera.

Allar keppnis vélar í dag eru því ekki samanburðar hæfar, bara einhver one off project, t.d S50B30 í Hill climb í DE sem var að runna hvað 480-490hö eða eitthvað álíka.

Author:  odinn88 [ Wed 20. Mar 2013 14:18 ]
Post subject:  Re: Ein mest heavy moddaða M20 allra tíma , 124hp/líter 2.8

er einhverstaðar til þráður þar sem er verið að gera þetta allt til ?

Author:  gstuning [ Wed 20. Mar 2013 14:22 ]
Post subject:  Re: Ein mest heavy moddaða M20 allra tíma , 124hp/líter 2.8

http://www.e30tech.com/forum/showthread.php?t=116816

Smá farið í þetta, talað um kostnaðinn í heddinu sé yfir 3k AUS$ sem dæmi.

Author:  odinn88 [ Wed 20. Mar 2013 14:29 ]
Post subject:  Re: Ein mest heavy moddaða M20 allra tíma , 124hp/líter 2.8

gstuning wrote:
http://www.e30tech.com/forum/showthread.php?t=116816

Smá farið í þetta, talað um kostnaðinn í heddinu sé yfir 3k AUS$ sem dæmi.


sæææææll þetta er svakalegt

Author:  gardara [ Wed 20. Mar 2013 14:33 ]
Post subject:  Re: Ein mest heavy moddaða M20 allra tíma , 124hp/líter 2.8

Er þetta ekki sami gæji og er með high reving S50?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/