bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
4 seater Ferrari, hef alltaf verið sucker fyrir þeim https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=59865 |
Page 1 of 1 |
Author: | fart [ Thu 31. Jan 2013 08:12 ] |
Post subject: | 4 seater Ferrari, hef alltaf verið sucker fyrir þeim |
En þessi hér er núna draumabíllinn minn. Að sjá þetta kvikindi á götunni er bara alveg sjúklegt! Besta við þessa 4seaters er að þeir skítfalla í verði strax og verða nálægt því sem maður hefur efni á. Harry svalur náungi líka |
Author: | bimmer [ Thu 31. Jan 2013 08:47 ] |
Post subject: | Re: 4 seater Ferrari, hef alltaf verið sucker fyrir þeim |
Hehe, vá hvað við höfum ólíkan smekk á þeim ítölsku. Þetta er einmitt bíll sem mig langar akkurat ekkert í. |
Author: | Maggi B [ Thu 31. Jan 2013 09:32 ] |
Post subject: | Re: 4 seater Ferrari, hef alltaf verið sucker fyrir þeim |
fanst þetta nákvæmlega ekkert merkilegt, þangað til ég sá top gear. hrikalegur lúkker þessi bíll og alger draumur klárlega |
Author: | fart [ Thu 31. Jan 2013 10:07 ] |
Post subject: | Re: 4 seater Ferrari, hef alltaf verið sucker fyrir þeim |
bimmer wrote: Hehe, vá hvað við höfum ólíkan smekk á þeim ítölsku. Þetta er einmitt bíll sem mig langar akkurat ekkert í. Málið með þessa ítölsku er að maður myndi aldrei tracka þetta dót hvort eða er, heldur bara taka einhverja Grand Tours |
Author: | íbbi_ [ Thu 31. Jan 2013 11:14 ] |
Post subject: | Re: 4 seater Ferrari, hef alltaf verið sucker fyrir þeim |
maður þarf dáldið að sjá þessa bíla fyrir framan sig til að upllifa þá almennilega gæti ég trúað, ég hef séð 456 og 612 í umferð og þeir voru alveg geðveikir, eins og ég hafði lítið hrifist af þeim á blaði og mynd. FF bíllinn er líka bara á svipuðu verði og 458 italia |
Author: | Alpina [ Thu 31. Jan 2013 18:54 ] |
Post subject: | Re: 4 seater Ferrari, hef alltaf verið sucker fyrir þeim |
Allir 4 sæta GT bílarnir eru ÆÐI ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |