bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Chris Harris... SPA 6HRS Classic
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=58567
Page 1 of 1

Author:  fart [ Fri 19. Oct 2012 11:33 ]
Post subject:  Chris Harris... SPA 6HRS Classic

Æðislegt, eins og venjulega frá Harris



Sérstaklega þegar maður hefur komið nokkrum sinnum á þessa braut. 3:04 tími er svakalegt BTW á 215 gamaldags dekkjum og með lélegar bremsur.

Ég hef sjálfur tekið 2:50 á mínum á semislicks, hugsa að ég geti fari hraðar reyndar, slatta hraðar jafnvel.

Author:  íbbi_ [ Fri 19. Oct 2012 11:44 ]
Post subject:  Re: Chris Harris... SPA 6HRS Classic

chris harris er að verða stæðsta nafnið í þessu. er sjálfur búin að fylgjast með honum allavega síðan 07/08

Author:  Alpina [ Sat 20. Oct 2012 14:03 ]
Post subject:  Re: Chris Harris... SPA 6HRS Classic

fart wrote:
Æðislegt, eins og venjulega frá Harris



Sérstaklega þegar maður hefur komið nokkrum sinnum á þessa braut. 3:04 tími er svakalegt BTW á 215 gamaldags dekkjum og með lélegar bremsur.

Ég hef sjálfur tekið 2:50 á mínum á semislicks, hugsa að ég geti fari hraðar reyndar, slatta hraðar jafnvel.


Ekki spurning að mínu mati..

og stórkostlegt myndband,, fékk í magann alveg 8)

Author:  Haffi [ Sat 20. Oct 2012 14:13 ]
Post subject:  Re: Chris Harris... SPA 6HRS Classic

fart wrote:
hugsa að ég geti fari hraðar reyndar, slatta hraðar jafnvel.


Hvaða tíma heldur þú að þú næðir á slikkum og allt væri þér í hag?

Author:  fart [ Sun 21. Oct 2012 08:44 ]
Post subject:  Re: Chris Harris... SPA 6HRS Classic

Haffi wrote:
fart wrote:
hugsa að ég geti fari hraðar reyndar, slatta hraðar jafnvel.


Hvaða tíma heldur þú að þú næðir á slikkum og allt væri þér í hag?


2:50 á Michelin CUP semislicks, líklega 10-15sec af í viðbót á slikkum einu og sér. Hinsvegar veltur þetta síðan mikið á því hvað maður þorir. Bíllinn er öflugri núna en hann var 2009, 100nm í viðbót í pulling power út úr begjum hefur eitthvað a segja.

Author:  bimmer [ Sun 21. Oct 2012 19:41 ]
Post subject:  Re: Chris Harris... SPA 6HRS Classic

Spa getur verið hættuleg sko......


Image

Author:  fart [ Mon 22. Oct 2012 07:38 ]
Post subject:  Re: Chris Harris... SPA 6HRS Classic

WTF! E36 RHD með afturdekkið af ?

Author:  bimmer [ Mon 22. Oct 2012 11:11 ]
Post subject:  Re: Chris Harris... SPA 6HRS Classic

fart wrote:
WTF! E36 RHD með afturdekkið af ?


Jebb - gleymdist að festa niðiurfall á Eu Rouge.

Author:  fart [ Mon 22. Oct 2012 11:36 ]
Post subject:  Re: Chris Harris... SPA 6HRS Classic

bimmer wrote:
fart wrote:
WTF! E36 RHD með afturdekkið af ?


Jebb - gleymdist að festa niðiurfall á Eu Rouge.


:shock:

Author:  bimmer [ Mon 22. Oct 2012 11:40 ]
Post subject:  Re: Chris Harris... SPA 6HRS Classic

Tryggingafélag Spa borgar brúsann.

http://www.northloop.co.uk/forum/showth ... ary/page11

Gerðist á 113 mílum - hefði getað farið verr.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/