bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E60 M5 vs F10 M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=56343 |
Page 1 of 1 |
Author: | fart [ Mon 30. Apr 2012 08:32 ] |
Post subject: | E60 M5 vs F10 M5 |
Sem mikill áhugamaður um E60 M5 og minningar um hvað sá bíll var hrikalega hraður, sérstaklega á ferðinni þá er þetta ógnvekjandi. Reyndar grunar mig að E60 hafi ekki veirð í S6 Því að það heyrist ekkert chirp í dekkjum eða bank í skiptingunni, en fyrir utan það þá er V8 Twin Turbo + M-DTC greinilega alveg hrikalegt combo!! |
Author: | Aron M5 [ Mon 30. Apr 2012 22:05 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 vs F10 M5 |
Váá ! þvílikur munur, djöfull hlakkar mig til að prófa svona kvikindi. |
Author: | fart [ Wed 02. May 2012 11:09 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 vs F10 M5 |
Reyndar er orðrómur um að þessi F10M5 sé tjúnaður Press bíll, enda mjög auðvelt fyrir BMW að græja slíkt. Það gæti útskýrt þennan svakalega mun þar sem að 1/4mile tími á þessum tveimur er ekkert svo ólíkur, eða 0.3 sek .. sem er ekkert. |
Author: | Svezel [ Wed 02. May 2012 11:21 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 vs F10 M5 |
11.9 vs 12.3 sem gera yfir 20m (rúmar 4 bíllengdir) á þessum hraða ![]() |
Author: | fart [ Wed 02. May 2012 12:31 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 vs F10 M5 |
Svezel wrote: 11.9 vs 12.3 sem gera yfir 20m (rúmar 4 bíllengdir) á þessum hraða ![]() Já satt, þetta eru samt dálítið misvísandi upplýsingar, og greinilega mismunandi hröðun eftir gír á milli þessara bíla. Stóri munurinn þarna er 0-150 mph þar sem að við sjáum 2.7 sek mun sem er svakalegt. 1/4 mile er bara 120mph hraði í þessum bílum og 0.4sek, en samt er E60M5 gefinn upp 0-200km/h @ 13.5sek en F10M5 11.7 fyrir 0-200km/h. Ég skil ekki alveg hvernig E60 getur verið 12.3 með 1/4mile, því að hann á að vera kominn í 200km þar,, en official 0-200 tíminn er meira en 1sek lengri.. ![]() Það sem er líklegast við þessar tölur er að þetta er samtíningur úr ýmsum áttum. Það kæmi manni samt ekkert á óvart að BMW (eins og flestir aðrir framleiðendur) hafi Press-Cars sem eru öflugri en færibandið. E60 M5 0 - 50 kph 2.0 s 0 - 100 kph 4.4 s 0 - 130 kph 6.8 s 0 - 200 kph 13.5 s 0 - 60 mph 4.1 s 0 - 100 mph 9.2 s 0 - 150 mph 21.0 s 1/4 mile 12.3 s 0 - 100 - 0 mph 15.2 s F10 M5 0 - 40 kph 1.4 s 0 - 80 kph 3.1 s 0 - 100 kph 3.9 s 0 - 130 kph 5.8 s 0 - 180 kph 9.7 s 0 - 200 kph 11.7 s 0 - 60 mph 3.7 s 0 - 100 mph 7.8 s 0 - 150 mph 18.3 s 1000 m 21.3 s @ 255 kph 1/4 mile 11.9 s @ 122 mph 0 - 100 - 0 mph 13.6 s |
Author: | SteiniDJ [ Wed 02. May 2012 15:30 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 vs F10 M5 |
Svo eru official acceleration tímar aldrei 100% nákvæmir. Ég held að menn hafi aldrei sannarlega sammælst um 0 - 100 hraðann á E39 M5 nema með slatta af smáu letri. |
Author: | Raggi M5 [ Wed 02. May 2012 18:22 ] |
Post subject: | Re: E60 M5 vs F10 M5 |
Sást ágætlega í seinasta Top Gear, "gamli" vs. F10 í spyrnu frá núlli, F10 vann með miklum mun |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |