bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Grandahringtorgið
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=55987
Page 1 of 2

Author:  kristjan535 [ Sun 08. Apr 2012 16:14 ]
Post subject:  Grandahringtorgið

rakst á þetta áðan hvað er álit manna á þessu http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/ ... latoffara/ :thup:

Author:  rockstone [ Sun 08. Apr 2012 16:25 ]
Post subject:  Re: Grandahringtorgið

Mitt, álit er að ökumenn sem vilja leika sér svona þurfa svæði til að leika sér á, það er ekki opið á aksturbrautinni alla daga og á nóttunni líka. Það þarf svæði sem er opið allan sólarhringinn.

Author:  kristjan535 [ Sun 08. Apr 2012 16:36 ]
Post subject:  Re: Grandahringtorgið

já nákvæmlega þetta mun ekkert hætta fyrir en eitthvað svoleiðis kemur

Author:  SteiniDJ [ Sun 08. Apr 2012 19:21 ]
Post subject:  Re: Grandahringtorgið

viewtopic.php?f=16&t=55979

Það er hálf stupid að segja að það þurfi sér svæði til þess að þetta stoppi. Fáranleg sóun á peningum þar á ferð og mun aldrei gerast, því miður. :?

Author:  rockstone [ Sun 08. Apr 2012 19:47 ]
Post subject:  Re: Grandahringtorgið

SteiniDJ wrote:
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=55979

Það er hálf stupid að segja að það þurfi sér svæði til þess að þetta stoppi. Fáranleg sóun á peningum þar á ferð og mun aldrei gerast, því miður. :?


stoppi?... nei en myndi minnka miikið!

Author:  SteiniDJ [ Sun 08. Apr 2012 20:44 ]
Post subject:  Re: Grandahringtorgið

rockstone wrote:
SteiniDJ wrote:
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=55979

Það er hálf stupid að segja að það þurfi sér svæði til þess að þetta stoppi. Fáranleg sóun á peningum þar á ferð og mun aldrei gerast, því miður. :?


stoppi?... nei en myndi minnka miikið!


Ég held að ansi margir spólarar þarna fari ekki til þess eins að spóla. Gera það frekar því að þeir eru þarna, og þeir eru þarna af því að Grandi er hangout staður fyrir bílafólk.

Author:  rockstone [ Sun 08. Apr 2012 21:20 ]
Post subject:  Re: Grandahringtorgið

SteiniDJ wrote:
rockstone wrote:
SteiniDJ wrote:
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=55979

Það er hálf stupid að segja að það þurfi sér svæði til þess að þetta stoppi. Fáranleg sóun á peningum þar á ferð og mun aldrei gerast, því miður. :?


stoppi?... nei en myndi minnka miikið!


Ég held að ansi margir spólarar þarna fari ekki til þess eins að spóla. Gera það frekar því að þeir eru þarna, og þeir eru þarna af því að Grandi er hangout staður fyrir bílafólk.


Og afhverju helduru að grandi hafi orðið hangout staður til að byrja með? Því það er hringtorg og stórt plan....

Ef við fengjum einhvað gottplan sem við værum í friði á, þá held ég að það væri lítið mál að færa "hangout" staðinn.

Author:  SteiniDJ [ Sun 08. Apr 2012 21:37 ]
Post subject:  Re: Grandahringtorgið

rockstone wrote:
SteiniDJ wrote:
rockstone wrote:
SteiniDJ wrote:
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=55979

Það er hálf stupid að segja að það þurfi sér svæði til þess að þetta stoppi. Fáranleg sóun á peningum þar á ferð og mun aldrei gerast, því miður. :?


stoppi?... nei en myndi minnka miikið!


Ég held að ansi margir spólarar þarna fari ekki til þess eins að spóla. Gera það frekar því að þeir eru þarna, og þeir eru þarna af því að Grandi er hangout staður fyrir bílafólk.


Og afhverju helduru að grandi hafi orðið hangout staður til að byrja með? Því það er hringtorg og stórt plan....

Ef við fengjum einhvað gottplan sem við værum í friði á, þá held ég að það væri lítið mál að færa "hangout" staðinn.


Það er einn og ein sem er með læti þarna, á planinu eða í hringtorginu. Flestir eru bara í bílastæðum að fylgjast með eða spjalla. Langflestir.

Author:  ValliFudd [ Sun 15. Apr 2012 19:00 ]
Post subject:  Re: Grandahringtorgið

Rök sumra voru að það þurfi betri braut en Rallýkrossbrautina, að hún sé of lítil, allir komnir með leið á henni og alls konar væl og kjaftæði.. (samt hafa fæstir keyrt hana, og flestir sem hafa keyrt hana hafa ekki gert það oftar en einu sinni til tvisvar) En samt er eitt lítið hringtorg geðveikt spennandi. Heimskulegustu rök sem ég hef heyrt.

Ef það á að koma í gegn að fá pening fyrir nýrri braut, þarf aðsókn á brautir sem eru til staðar að vera virkilega virkilega góð! Menn verða að láta það sem til er, duga, sérstaklega í því ástandi sem Íslendingar búa við í dag.

Tek smá dæmi:
Sveitastjórnarfundur..
Ósk um stærri og betri fótboltavöll..

Þá er væntanlega ýmislegt skoðað, t.d. hvort það séu vellir fyrir og hvernig þeir eru sóttir.
Ef enginn er að nota þá, verður svarið væntanlega nei.. Af hverju í ósköpunum að moka peningum í fleiri velli sem enginn notar.

En ef það væri mikil aðsókn og fyrri vellir væru alltaf fullir þegar þar má spila, væri hugsanlega skoðað alvarlega að bæta við völlum.

Svo fólk sem er að grenja um nýja braut, þarf að byrja á því að mæta grimmt á þær brautir sem til eru, svo menn sjái einhvern hag í að bæta við brautum.

Svona ákvarðanir eru teknar með excel, svo eins og staðan er í dag, verður svarið STFU, sama hver er beðinn um pening...

Author:  gstuning [ Sun 15. Apr 2012 20:08 ]
Post subject:  Re: Grandahringtorgið

Fólk ætti bara að STFU og hætta þessu wannabe stælum.

Fólk telur sig all that og að gatan sé mikið betri enn brautin, ég held ég hafi leikið mér duglega á götunni cirka 5ár áður enn að komast á braut og brautin vann algjörlega.

Author:  fart [ Mon 16. Apr 2012 04:24 ]
Post subject:  Re: Grandahringtorgið

Nóg er af hringtorgunum hér úti, og ég hef aldrei séð eða heyrt neitt drifta þau..... nema mig sjálfan, en það eru 4-5 ár síðan, gerði dálítið af þessu þegar ég var nýfluttur út.

Author:  gstuning [ Mon 16. Apr 2012 08:43 ]
Post subject:  Re: Grandahringtorgið

Þegar ég og Stefán vorum í Belgíu hérna árið 2003 líklega þá vorum við með 325i í láni, það var soldið kalt úti einn morguninn og ég tók eitt smá hringtorg einn hring.
Hneysklunar svipurinn á fólkinu í kring var alveg ótrúlegur, það hafði hreinlega aldrei séð annað eins.

Þetta er alveg klárlega fátíðara á meginlandinu enn spurningin er afhverju?

Author:  SteiniDJ [ Mon 16. Apr 2012 08:50 ]
Post subject:  Re: Grandahringtorgið

gstuning wrote:
Þegar ég og Stefán vorum í Belgíu hérna árið 2003 líklega þá vorum við með 325i í láni, það var soldið kalt úti einn morguninn og ég tók eitt smá hringtorg einn hring.
Hneysklunar svipurinn á fólkinu í kring var alveg ótrúlegur, það hafði hreinlega aldrei séð annað eins.

Þetta er alveg klárlega fátíðara á meginlandinu enn spurningin er afhverju?


Færri ungir BMW eigendur á hvern ferkílómeter? :)

Author:  Thrullerinn [ Tue 17. Apr 2012 23:29 ]
Post subject:  Re: Grandahringtorgið

Banna læst drif í E30, málið dautt.

Author:  Danni [ Wed 18. Apr 2012 16:16 ]
Post subject:  Re: Grandahringtorgið

Thrullerinn wrote:
Banna læst drif í E30, málið dautt.


Það eru fleyri E34 í myndbandinu en E30 :mrgreen:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/