bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Frekar geggjaður þyrluflugmaður.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=54562 |
Page 1 of 1 |
Author: | Angelic0- [ Fri 30. Dec 2011 17:08 ] |
Post subject: | Frekar geggjaður þyrluflugmaður.... |
Ég hefði eflaust ræpað í brækurnar.... og fyrir þá sem að halda að þetta sé fake, þá er frétt hérna: Ef að þið hlustið vel, þá heyrist mér fréttakonan minnast á VODKA á einum stað í fréttinni, er e'h sem að vill vera Rússnenskur túlkur ![]() |
Author: | bimmer [ Fri 30. Dec 2011 17:22 ] |
Post subject: | Re: Frekar geggjaður þyrluflugmaður.... |
Fake. |
Author: | Danni [ Fri 30. Dec 2011 18:08 ] |
Post subject: | Re: Frekar geggjaður þyrluflugmaður.... |
bimmer wrote: Fake. Mjög svo. |
Author: | Haffi [ Fri 30. Dec 2011 18:30 ] |
Post subject: | Re: Frekar geggjaður þyrluflugmaður.... |
Fake, pulla þetta samt auðveldlega í BF3. ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 30. Dec 2011 19:21 ] |
Post subject: | Re: Frekar geggjaður þyrluflugmaður.... |
Hvað hafið þið fyrir ykkur um að þetta sé fake ![]() |
Author: | Danni [ Fri 30. Dec 2011 19:44 ] |
Post subject: | Re: Frekar geggjaður þyrluflugmaður.... |
Well. Fyrir utan að þetta er alveg vel augljóst tölvugert model af þyrlu, þá eru t.d. engin ljós á þyrlunni, ekki einusinni beacon ljós undir henni. Síðan er engin ókyrrð í vatninu áfram eftir að þyrlan fer framhjá. Í þokkabót þá myndu spaðarnir á þyrlunni aldrei komast undir þessa brú án þess að þyrlan færi annaðhvort ofaní vatnið eða þeir myndu rekast í brúnna, það er ekkert pláss þarna fyrir þyrlu: http://en.wikipedia.org/wiki/Trinity_Br ... ersburg%29 |
Author: | bimmer [ Fri 30. Dec 2011 19:48 ] |
Post subject: | Re: Frekar geggjaður þyrluflugmaður.... |
Fyrir utan hvað þetta er ótrúlegt þá eru þónokkur mistök í 3d/compositing vinnu. Prufaðu að stoppa videoið á ca. 0:09 þar sem þyrlan er að fara undir brúna þá sérðu að þyrluspaðinn er fyrir ofan hausinn á gaurnum sem er að ganga á brúnni. Fleiri hlutir sem ég nenni ekki að telja upp. |
Author: | Angelic0- [ Fri 30. Dec 2011 21:05 ] |
Post subject: | Re: Frekar geggjaður þyrluflugmaður.... |
hehe, svona er þetta... ég er ekkert með auga fyrir svona CGI stöffi... |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 31. Dec 2011 01:01 ] |
Post subject: | Re: Frekar geggjaður þyrluflugmaður.... |
Fake en létt í BF3 ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |