bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vireless OBD II port https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=54083 |
Page 1 of 1 |
Author: | Subbi [ Sat 26. Nov 2011 01:51 ] |
Post subject: | Vireless OBD II port |
Þetta er bráðsniðugt ![]() Spurning hvort þetta sé eitthvað sem er löngu búið að pósta hér inn http://www.engadget.com/2011/01/09/sct- ... pad-video/ |
Author: | Alpina [ Sat 26. Nov 2011 10:56 ] |
Post subject: | Re: Vireless OBD II port |
Ekki galið miðað við þau komment sem menn eru að pósta þarna.. en ég hef núll þekkingu á svona |
Author: | bimmer [ Sat 26. Nov 2011 10:59 ] |
Post subject: | Re: Vireless OBD II port |
Pantaði eitt svona, ætti að fara að detta inn: http://www.scantool.net/scan-tools/pc-b ... tooth.html Virkar flott með Android símum/tabs. |
Author: | Alpina [ Sat 26. Nov 2011 11:01 ] |
Post subject: | Re: Vireless OBD II port |
bimmer wrote: Pantaði eitt svona, ætti að fara að detta inn: http://www.scantool.net/scan-tools/pc-b ... tooth.html Virkar flott með Android símum/tabs. 170$ ?? ![]() ![]() |
Author: | bimmer [ Sat 26. Nov 2011 12:17 ] |
Post subject: | Re: Vireless OBD II port |
Alpina wrote: bimmer wrote: Pantaði eitt svona, ætti að fara að detta inn: http://www.scantool.net/scan-tools/pc-b ... tooth.html Virkar flott með Android símum/tabs. 170$ ?? ![]() ![]() Var reyndar ódýrara þegar ég pantaði fyrir ca. 2 vikum. |
Author: | Subbi [ Sat 26. Nov 2011 16:11 ] |
Post subject: | Re: Vireless OBD II port |
hækkar verð með meiri eftirspurn ![]() |
Author: | gardara [ Sat 26. Nov 2011 17:14 ] |
Post subject: | Re: Vireless OBD II port |
bimmer wrote: Pantaði eitt svona, ætti að fara að detta inn: http://www.scantool.net/scan-tools/pc-b ... tooth.html Virkar flott með Android símum/tabs. Fær topp einkun hjá framleiðendum Torque appsins, er það appið sem þú ætlar að nota? |
Author: | bimmer [ Sat 26. Nov 2011 17:21 ] |
Post subject: | Re: Vireless OBD II port |
gardara wrote: bimmer wrote: Pantaði eitt svona, ætti að fara að detta inn: http://www.scantool.net/scan-tools/pc-b ... tooth.html Virkar flott með Android símum/tabs. Fær topp einkun hjá framleiðendum Torque appsins, er það appið sem þú ætlar að nota? Það er planið. |
Author: | gardara [ Sat 26. Nov 2011 18:28 ] |
Post subject: | Re: Vireless OBD II port |
Væri gaman að fá að vita hversu vel það virkar hjá þér.. Svona áður en maður splæsir í svona unit sjálfur. |
Author: | bimmer [ Sat 26. Nov 2011 19:37 ] |
Post subject: | Re: Vireless OBD II port |
gardara wrote: Væri gaman að fá að vita hversu vel það virkar hjá þér.. Svona áður en maður splæsir í svona unit sjálfur. Ok, skal koma með report - vona að þetta geri góða hluti á Samsung 10.1. |
Author: | Tasken [ Mon 12. Mar 2012 21:06 ] |
Post subject: | Re: Vireless OBD II port |
bimmer wrote: gardara wrote: Væri gaman að fá að vita hversu vel það virkar hjá þér.. Svona áður en maður splæsir í svona unit sjálfur. Ok, skal koma með report - vona að þetta geri góða hluti á Samsung 10.1. hvað er að frétta af reynslu á þessa græju? var að skoða torque appið er ansi magnað |
Author: | bimmer [ Tue 13. Mar 2012 09:37 ] |
Post subject: | Re: Vireless OBD II port |
Tasken wrote: bimmer wrote: gardara wrote: Væri gaman að fá að vita hversu vel það virkar hjá þér.. Svona áður en maður splæsir í svona unit sjálfur. Ok, skal koma með report - vona að þetta geri góða hluti á Samsung 10.1. hvað er að frétta af reynslu á þessa græju? var að skoða torque appið er ansi magnað Þetta virkar bara ágætlega - þarf að koma með report við tækifæri. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |