bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ZL1 Camaro @ nurnb.. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=53303 |
Page 1 of 1 |
Author: | íbbi_ [ Fri 07. Oct 2011 16:03 ] |
Post subject: | ZL1 Camaro @ nurnb.. |
7.41 |
Author: | Alpina [ Sat 08. Oct 2011 00:31 ] |
Post subject: | Re: ZL1 Camaro @ nurnb.. |
íbbi_ wrote: 7.41 PROPER ,,, drivers car ![]() |
Author: | fart [ Sat 08. Oct 2011 07:15 ] |
Post subject: | Re: ZL1 Camaro @ nurnb.. |
Þetta er magnað, varla að maður trúi þessu! ![]() Maður spyr sig oft hvernig tíma græni myndi ná m.v. 500ps setup og pro driver ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 08. Oct 2011 07:43 ] |
Post subject: | Re: ZL1 Camaro @ nurnb.. |
fart wrote: Þetta er magnað, varla að maður trúi þessu! ![]() Maður spyr sig oft hvernig tíma græni myndi ná m.v. 500ps setup og pro driver ![]() Sástu Topgear umfjölluna um Mustang 5.0 ,,,,, umsögnin er PROPER drivers car ,, nota bene .. not American car ,, þeir voru agndofa hvað þetta er bara ALVÖRU bíll,, og ég man vel eftir GAGNRÝNI þinni á E92 M3 vs Mustang 5.0 þar sem þeir voru BREIK even,, og þú varst ekki að gúddera þetta ![]() ![]() ps,,,,,,,, þjóð sem er með 330 milljón íbúa hlýtur að geta rambað á góðann bíl endrum og sinnum ![]() |
Author: | bimmer [ Sat 08. Oct 2011 08:11 ] |
Post subject: | Re: ZL1 Camaro @ nurnb.. |
fart wrote: Þetta er magnað, varla að maður trúi þessu! ![]() Maður spyr sig oft hvernig tíma græni myndi ná m.v. 500ps setup og pro driver ![]() Og ekki gleyma liði af aðstoðarmönnum sem myndu eyða fleiri vikum í að finna út optimum setup fyrir bílinn. |
Author: | Alpina [ Sat 08. Oct 2011 09:01 ] |
Post subject: | Re: ZL1 Camaro @ nurnb.. |
bimmer wrote: fart wrote: Þetta er magnað, varla að maður trúi þessu! ![]() Maður spyr sig oft hvernig tíma græni myndi ná m.v. 500ps setup og pro driver ![]() Og ekki gleyma liði af aðstoðarmönnum sem myndu eyða fleiri vikum í að finna út optimum setup fyrir bílinn. Góður punktur hjá Þórði |
Author: | fart [ Sat 08. Oct 2011 10:30 ] |
Post subject: | Re: ZL1 Camaro @ nurnb.. |
Kaninn er klárlega á réttri leið ! Alls ekki að knocka þetta enda oft mjög basic setup, V8 supercharged og bunch af power, manual 6speed og ítalskar Brembo fjölstimpla ásamt decent fjöðrun? Og læstu drifi ![]() Eina sem mig grunar er að þetta mega displacement sé killer í CO2 og mengunarskattar dauðans hér í EU ásamt lélegu fuel economy daily, en það er aukaatriði. |
Author: | Alpina [ Sat 08. Oct 2011 10:45 ] |
Post subject: | Re: ZL1 Camaro @ nurnb.. |
fart wrote: Kaninn er klárlega á réttri leið ! Alls ekki að knocka þetta enda oft mjög basic setup, V8 supercharged og bunch af power, manual 6speed og ítalskar Brembo fjölstimpla ásamt decent fjöðrun? Og læstu drifi ![]() Eina sem mig grunar er að þetta mega displacement sé killer í CO2 og mengunarskattar dauðans hér í EU ásamt lélegu fuel economy daily, en það er aukaatriði. Er ekki California CARB það versta ?? |
Author: | fart [ Sat 08. Oct 2011 10:54 ] |
Post subject: | Re: ZL1 Camaro @ nurnb.. |
Alpina wrote: fart wrote: Kaninn er klárlega á réttri leið ! Alls ekki að knocka þetta enda oft mjög basic setup, V8 supercharged og bunch af power, manual 6speed og ítalskar Brembo fjölstimpla ásamt decent fjöðrun? Og læstu drifi ![]() Eina sem mig grunar er að þetta mega displacement sé killer í CO2 og mengunarskattar dauðans hér í EU ásamt lélegu fuel economy daily, en það er aukaatriði. Er ekki California CARB það versta ?? Kanski ekki gjaldalega séð, þekki það ekki. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |