bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Pagani Huayra https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=53107 |
Page 1 of 2 |
Author: | íbbi_ [ Tue 27. Sep 2011 00:26 ] |
Post subject: | Pagani Huayra |
http://www.youtube.com/user/EVOTV#p/u/39/mRBCbMy_Tw0 |
Author: | fart [ Tue 27. Sep 2011 06:42 ] |
Post subject: | Re: Pagani Huayra |
Örugglega MAGNAÐ tæki, en mikið svaaaaaaakalega soundaði Zondan betur! Alveg mega pirrandi túrbó hljóðið og mér sýndist hann vera með 7speed Mercedes sjálfskiptinguna? vonandi hef ég rangt fyrir mér. |
Author: | Alpina [ Tue 27. Sep 2011 08:21 ] |
Post subject: | Re: Pagani Huayra |
Held að Harry Metcalfe hafi verið einn af fyrstu mönnunum sem fékk sér ZONDA.. þetta hlýtur að vera M156 í þessum bíl (( V8 6.2L)) en Svenni er alveg með þetta , og ég er sammála , hljóðið er eitt það versta sem ég hef heyrt EVER í svona mega græju ![]() þetta er hreinlega eins og einhver hafi sett ýlu á inntakið og pústið ....... ![]() ![]() ![]() |
Author: | fart [ Tue 27. Sep 2011 08:57 ] |
Post subject: | Re: Pagani Huayra |
Alpina wrote: Held að Harry Metcalfe hafi verið einn af fyrstu mönnunum sem fékk sér ZONDA.. þetta hlýtur að vera M156 í þessum bíl (( V8 6.2L)) en Svenni er alveg með þetta , og ég er sammála , hljóðið er eitt það versta sem ég hef heyrt EVER í svona mega græju ![]() þetta er hreinlega eins og einhver hafi sett ýlu á inntakið og pústið ....... ![]() ![]() ![]() Er þetta ekki V12twinturbo AMG vélin.. lítið mál að taka 720hp út úr henni, en þetta hljómar eins og ryksuga.. ![]() Já takk Nei takk Ultimate: Not-Ultimate (nice að utan.. en ekkert spes): |
Author: | JOGA [ Tue 27. Sep 2011 09:11 ] |
Post subject: | Re: Pagani Huayra |
Smooth í enskunni þessi ökumaður ![]() Margt flott þarna samt. Nafnið og nokkrir aðrir hlutir virka þó nokkuð kjánalega á mann. |
Author: | Alpina [ Tue 27. Sep 2011 09:45 ] |
Post subject: | Re: Pagani Huayra |
fart wrote: Alpina wrote: Held að Harry Metcalfe hafi verið einn af fyrstu mönnunum sem fékk sér ZONDA.. þetta hlýtur að vera M156 í þessum bíl (( V8 6.2L)) en Svenni er alveg með þetta , og ég er sammála , hljóðið er eitt það versta sem ég hef heyrt EVER í svona mega græju ![]() þetta er hreinlega eins og einhver hafi sett ýlu á inntakið og pústið ....... ![]() ![]() ![]() Er þetta ekki V12twinturbo AMG vélin.. lítið mál að taka 720hp út úr henni, en þetta hljómar eins og ryksuga.. ![]() Já takk Nei takk Ultimate: Not-Ultimate (nice að utan.. en ekkert spes): Miðað við STARTING sound,, og burble sound þá finnst mér þetta ekki vera V12 |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 27. Sep 2011 09:52 ] |
Post subject: | Re: Pagani Huayra |
Þetta er samt insane ![]() |
Author: | fart [ Tue 27. Sep 2011 10:01 ] |
Post subject: | Re: Pagani Huayra |
Vélin er M158 6.0L V12 BiTurbo http://en.wikipedia.org/wiki/Pagani_Huayra Quote: Engine Mercedes-AMG V12 Bi-Turbo M158, 5980 cc Transmission 7-speed sequential cross. AMT robotic system with driving programs Þessi skipting virkaði ekki á mig sem sequential.. heldur frekar sem torque converter automatic.. ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 27. Sep 2011 10:17 ] |
Post subject: | Re: Pagani Huayra |
vélin er sú sem er í 600/amg65 benzum og er upprunalega úr maybach það er single clutch bsk kassi, sersmíðaður fyrir pagani. maðurinn sem er að keyra er pagani sjálfur huayran er i.m.o alveg fckn helluð, turbo hljóðið sökkar samt gaman að sjá hvað þær eru keyrðar samt, bíllinn i videoinu er væntanlega í ágætis tölu |
Author: | íbbi_ [ Tue 27. Sep 2011 10:26 ] |
Post subject: | Re: Pagani Huayra |
Author: | Alpina [ Tue 27. Sep 2011 10:26 ] |
Post subject: | Re: Pagani Huayra |
fart wrote: Vélin er M158 6.0L V12 BiTurbo http://en.wikipedia.org/wiki/Pagani_Huayra Quote: Engine Mercedes-AMG V12 Bi-Turbo M158, 5980 cc ![]() Alpina wrote: Miðað við STARTING sound,, og burble sound þá finnst mér þetta ekki vera V12 Helvítis,, Þoli ekki þegar ég hef rangt fyrir mér ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 27. Sep 2011 10:30 ] |
Post subject: | Re: Pagani Huayra |
Þetta er vægast sagt KLIKKAÐ FLOTTUR bíll |
Author: | íbbi_ [ Tue 27. Sep 2011 20:27 ] |
Post subject: | Re: Pagani Huayra |
hef verið svo mikill zondu sucker núna í orðið ansi langan tíma, og orðið hálfkveið því hvað tæki við af henni, zondan hefur að mínu mati verið "kirsuberið" á toppnum á bíllaheiminum, ég eiinhvernveginn bjóst við að arftakin fengi nýrri v12 mótorinn, en vildi samt frekar a hún væri með m120 ennþá, vildi hafa svona bíl N/A en lúkkið á henni finnst mér flott, ég held að maður þurfi að sjá svona bíl með eigin augum til að skynja hann almennilega. innréttingin er svo fckn helluð, eflaust með flottari innrétingu í bíl hingað til, og carbonið er með titan bindingum í lögunum og er víst work of art, |
Author: | slapi [ Tue 27. Sep 2011 20:38 ] |
Post subject: | Re: Pagani Huayra |
Thid erud eitthvad ad gedveikir ,,, hljódid er sjukt töff.. |
Author: | íbbi_ [ Tue 27. Sep 2011 21:10 ] |
Post subject: | Re: Pagani Huayra |
hljóðið er flott sem slíkt. í flest öllum bílum væri þetta allveg hellað, minnir mig á suma evo-ana og álíka bíla sem vinir og kunningjar eiga en í bíl uppá 1.5m euro þá vill ég að hann hljómi eins og zondan gerði |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |