bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
[OT] Norðurljósa-timelapse https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=50790 |
Page 1 of 1 |
Author: | ChrisPratt [ Thu 28. Apr 2011 14:07 ] |
Post subject: | [OT] Norðurljósa-timelapse |
Sælir Ég vildi deila með ykkur smá videoi sem ég er búinn að vera að dunda mér við að búa til seinustu mánuði, þetta er timelapse af norðurljósum: |
Author: | Allisig [ Thu 28. Apr 2011 15:08 ] |
Post subject: | Re: [OT] Norðurljósa-timelapse |
Virkilega flott myndartaka alveg frábært video ![]() |
Author: | saemi [ Thu 28. Apr 2011 15:28 ] |
Post subject: | Re: [OT] Norðurljósa-timelapse |
Mjög flott. Bara farið mikill tímí í þetta ![]() |
Author: | ChrisPratt [ Fri 29. Apr 2011 15:15 ] |
Post subject: | Re: [OT] Norðurljósa-timelapse |
Takk fyrir það. Þetta tók ágætis tíma, veðrið er búið að vera ömurlegt fyrir svona myndatökur frá áramótum, nánast alltaf skýjað, en þetta hafðist. |
Author: | Danni [ Sat 30. Apr 2011 19:21 ] |
Post subject: | Re: [OT] Norðurljósa-timelapse |
Þetta er ekkert smá flott! Býrðu á Suðurnesjum? Tók eftir nokkrum stöðum frá Garðinum og þar í kring. |
Author: | ChrisPratt [ Sat 30. Apr 2011 20:33 ] |
Post subject: | Re: [OT] Norðurljósa-timelapse |
Danni wrote: Þetta er ekkert smá flott! Býrðu á Suðurnesjum? Tók eftir nokkrum stöðum frá Garðinum og þar í kring. Takk fyrir það. Nei, ég bý í Reykjavík svo það er stutt fyrir mig að fara, endalaust af góðum stöðum til að mynda á Suðurnesjum. kv. Ágúst |
Author: | Alpina [ Sat 30. Apr 2011 23:26 ] |
Post subject: | Re: [OT] Norðurljósa-timelapse |
Glæsilegt ![]() |
Author: | tolliii [ Tue 03. May 2011 00:47 ] |
Post subject: | Re: [OT] Norðurljósa-timelapse |
Ekkert smá fallegt.. Norðurljósin eru svo flott ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |