bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e30 baur spólíhringi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=50782 |
Page 1 of 2 |
Author: | maggib [ Wed 27. Apr 2011 23:41 ] |
Post subject: | e30 baur spólíhringi |
er sumarið að koma??? ![]() |
Author: | Vlad [ Tue 03. May 2011 18:08 ] |
Post subject: | Re: e30 baur spólíhringi |
Það er nú bara komið! Og auðvitað gaf þá rúðusleðinn sig í bílnum mínum ![]() |
Author: | maggib [ Tue 03. May 2011 21:41 ] |
Post subject: | Re: e30 baur spólíhringi |
Vlad wrote: Það er nú bara komið! Og auðvitað gaf þá rúðusleðinn sig í bílnum mínum ![]() þá skellirðu bara blæjunni niður... ![]() |
Author: | agustingig [ Wed 04. May 2011 02:43 ] |
Post subject: | Re: e30 baur spólíhringi |
maggib wrote: Vlad wrote: Það er nú bara komið! Og auðvitað gaf þá rúðusleðinn sig í bílnum mínum ![]() þá skellirðu bara blæjunni niður... ![]() Gaman að þú skulir nota þetta eitthvað! ![]() ![]() |
Author: | maggib [ Wed 04. May 2011 10:20 ] |
Post subject: | Re: e30 baur spólíhringi |
agustingig wrote: Gaman að þú skulir nota þetta eitthvað! ![]() ![]() þetta er í fyrsta sinn sem ég á bíl með lsd sem er hægt að nota svona þannig að núna gildir að æfa sig! tók hringtorg um daginn þokkalega ánægður með það (var að vísu bleyta) en þetta er bara gaman! ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 04. May 2011 10:23 ] |
Post subject: | Re: e30 baur spólíhringi |
maggib wrote: agustingig wrote: Gaman að þú skulir nota þetta eitthvað! ![]() ![]() þetta er í fyrsta sinn sem ég á bíl með lsd sem er hægt að nota svona þannig að núna gildir að æfa sig! tók hringtorg um daginn þokkalega ánægður með það (var að vísu bleyta) en þetta er bara gaman! ![]() Þá er málið að mæta á æfingu í driftinu ![]() |
Author: | maggib [ Wed 04. May 2011 10:26 ] |
Post subject: | Re: e30 baur spólíhringi |
Einarsss wrote: maggib wrote: agustingig wrote: Gaman að þú skulir nota þetta eitthvað! ![]() ![]() þetta er í fyrsta sinn sem ég á bíl með lsd sem er hægt að nota svona þannig að núna gildir að æfa sig! tók hringtorg um daginn þokkalega ánægður með það (var að vísu bleyta) en þetta er bara gaman! ![]() Þá er málið að mæta á æfingu í driftinu ![]() þá verð ég að fjárfesta í löglegum hjálmi... er ekki skylda að vera með hjálm þar ? mig dauðlangar nefnilega að mæta á brautina!! |
Author: | Einarsss [ Wed 04. May 2011 10:31 ] |
Post subject: | Re: e30 baur spólíhringi |
maggib wrote: Einarsss wrote: maggib wrote: agustingig wrote: Gaman að þú skulir nota þetta eitthvað! ![]() ![]() þetta er í fyrsta sinn sem ég á bíl með lsd sem er hægt að nota svona þannig að núna gildir að æfa sig! tók hringtorg um daginn þokkalega ánægður með það (var að vísu bleyta) en þetta er bara gaman! ![]() Þá er málið að mæta á æfingu í driftinu ![]() þá verð ég að fjárfesta í löglegum hjálmi... er ekki skylda að vera með hjálm þar ? mig dauðlangar nefnilega að mæta á brautina!! Jú hann þarf að vera dot merktur. Hlýtur að þekkja einhvern sem á hjálm til að lána þér ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 05. May 2011 19:20 ] |
Post subject: | Re: e30 baur spólíhringi |
Einarsss wrote: maggib wrote: Einarsss wrote: maggib wrote: agustingig wrote: Gaman að þú skulir nota þetta eitthvað! ![]() ![]() þetta er í fyrsta sinn sem ég á bíl með lsd sem er hægt að nota svona þannig að núna gildir að æfa sig! tók hringtorg um daginn þokkalega ánægður með það (var að vísu bleyta) en þetta er bara gaman! ![]() Þá er málið að mæta á æfingu í driftinu ![]() þá verð ég að fjárfesta í löglegum hjálmi... er ekki skylda að vera með hjálm þar ? mig dauðlangar nefnilega að mæta á brautina!! Jú hann þarf að vera dot merktur. Hlýtur að þekkja einhvern sem á hjálm til að lána þér ![]() ![]() Keypti í fyrra hjálm í Nítró á 10k Baurinn er einn af fáum blæjubílum sem mega koma á brautina ![]() |
Author: | Vlad [ Thu 05. May 2011 20:26 ] |
Post subject: | Re: e30 baur spólíhringi |
maggib wrote: Vlad wrote: Það er nú bara komið! Og auðvitað gaf þá rúðusleðinn sig í bílnum mínum ![]() þá skellirðu bara blæjunni niður... ![]() Heyrðu..... svona er bara ekkert liðið ![]() |
Author: | Mazi! [ Thu 12. May 2011 20:16 ] |
Post subject: | Re: e30 baur spólíhringi |
John Rogers wrote: Einarsss wrote: maggib wrote: Einarsss wrote: maggib wrote: agustingig wrote: Gaman að þú skulir nota þetta eitthvað! ![]() ![]() þetta er í fyrsta sinn sem ég á bíl með lsd sem er hægt að nota svona þannig að núna gildir að æfa sig! tók hringtorg um daginn þokkalega ánægður með það (var að vísu bleyta) en þetta er bara gaman! ![]() Þá er málið að mæta á æfingu í driftinu ![]() þá verð ég að fjárfesta í löglegum hjálmi... er ekki skylda að vera með hjálm þar ? mig dauðlangar nefnilega að mæta á brautina!! Jú hann þarf að vera dot merktur. Hlýtur að þekkja einhvern sem á hjálm til að lána þér ![]() ![]() Keypti í fyrra hjálm í Nítró á 10k Baurinn er einn af fáum blæjubílum sem mega koma á brautina ![]() hvaða rök eru fyrir því ? ![]() |
Author: | Vlad [ Thu 12. May 2011 20:40 ] |
Post subject: | Re: e30 baur spólíhringi |
Af því hann er svona með blæjuna niðri.... |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 12. May 2011 21:17 ] |
Post subject: | Re: e30 baur spólíhringi |
Mazi! wrote: John Rogers wrote: Einarsss wrote: maggib wrote: Einarsss wrote: maggib wrote: agustingig wrote: Gaman að þú skulir nota þetta eitthvað! ![]() ![]() þetta er í fyrsta sinn sem ég á bíl með lsd sem er hægt að nota svona þannig að núna gildir að æfa sig! tók hringtorg um daginn þokkalega ánægður með það (var að vísu bleyta) en þetta er bara gaman! ![]() Þá er málið að mæta á æfingu í driftinu ![]() þá verð ég að fjárfesta í löglegum hjálmi... er ekki skylda að vera með hjálm þar ? mig dauðlangar nefnilega að mæta á brautina!! Jú hann þarf að vera dot merktur. Hlýtur að þekkja einhvern sem á hjálm til að lána þér ![]() ![]() Keypti í fyrra hjálm í Nítró á 10k Baurinn er einn af fáum blæjubílum sem mega koma á brautina ![]() hvaða rök eru fyrir því ? ![]() Veltibogi sem er built in ![]() |
Author: | Mazi! [ Fri 13. May 2011 13:59 ] |
Post subject: | Re: e30 baur spólíhringi |
John Rogers wrote: Mazi! wrote: John Rogers wrote: Einarsss wrote: maggib wrote: Einarsss wrote: maggib wrote: agustingig wrote: Gaman að þú skulir nota þetta eitthvað! ![]() ![]() þetta er í fyrsta sinn sem ég á bíl með lsd sem er hægt að nota svona þannig að núna gildir að æfa sig! tók hringtorg um daginn þokkalega ánægður með það (var að vísu bleyta) en þetta er bara gaman! ![]() Þá er málið að mæta á æfingu í driftinu ![]() þá verð ég að fjárfesta í löglegum hjálmi... er ekki skylda að vera með hjálm þar ? mig dauðlangar nefnilega að mæta á brautina!! Jú hann þarf að vera dot merktur. Hlýtur að þekkja einhvern sem á hjálm til að lána þér ![]() ![]() Keypti í fyrra hjálm í Nítró á 10k Baurinn er einn af fáum blæjubílum sem mega koma á brautina ![]() hvaða rök eru fyrir því ? ![]() Veltibogi sem er built in ![]() og er búið að kanna hvort þetta smá þak þarna uppfylli einhverjar styrkleikakröfur sem skipta máli inná þessari braut ? |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 13. May 2011 15:03 ] |
Post subject: | Re: e30 baur spólíhringi |
Það er fullur burður í þessu, ennþá allir pillarar þarna |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |