bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 535i E34 og pínu boost með alvöru túrbínu HX50
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=49691
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Wed 23. Feb 2011 00:08 ]
Post subject:  BMW 535i E34 og pínu boost með alvöru túrbínu HX50



WOT test run after initial tuning at low pressure.
- Manifold adapter
- Holset HX50 turbo (66/78 in/out, 25cm² housing)
- VEMS Genboard engine management
- Completely stock engine (200.000++ km)
- Upgraded clutch
- 0.7-0.8 bar boost, non-intercooled

Recorded in northern Sweden.
Visit http://www.savarturbo.se


Svo seinna



I helped the owner install VEMS engine management on his BMW E34 535 turbo about four years ago, and he's been using it ever since as a daily driver.
.

The latest hardware upgrade was a Dbilas 308 cam and M5 separate throttlebodies. The head has been ported, lightening of the stock valves, stronger valve springs, IE heavy-duty rockers. The bottom end is completely stock and a standard gasket is used with ARP studs, and no O-rings.
Other than that the turbo is a Holset HX50 (63 mm inducer) which is mounted on an adapter to the two stock exhaust manifolds with pulse-split function, charge air is cooled by a larger air-air intercooler, fuel through two in-tank mounted pumps and 788 cc/min injectors, and CDI spark using the stock distributor ignition system.

It breathes pretty good, best so far on a Dynapack: 607 whp @ 6800 rpm / 1.33 bar.
All tuning and driving with 95 RON octane gasoline.


Hver segir svo að M30 geti ekki staðið sig !!


Image

Image

Author:  IvanAnders [ Wed 23. Feb 2011 06:14 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E34 og pínu boost með alvöru túrbínu HX50

Helvítis harka að fara útí ventla, gorma, rockera, ás, portjob og ITB's :shock:

Hefði örugglega verið ódýrara að fara bara í S38.

Nema menn séu mikið í því að stúta kjallaranum en skilja heddið eftir heilt, þá borgar þetta sig eflaust.

Author:  saemi [ Wed 23. Feb 2011 11:37 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E34 og pínu boost með alvöru túrbínu HX50

IvanAnders wrote:
Helvítis harka að fara útí ventla, gorma, rockera, ás, portjob og ITB's :shock:

Hefði örugglega verið ódýrara að fara bara í S38.

Nema menn séu mikið í því að stúta kjallaranum en skilja heddið eftir heilt, þá borgar þetta sig eflaust.


Hvernig færðu það út að það sé ódýrara að fara út í 24 stk af dýrara stöffi heldur en 12 stk.?

Ef maður er að blueprinta og upgrade-a þá er sko EKKI ódýrara að fara í S38.

Author:  Mazi! [ Wed 23. Feb 2011 14:02 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E34 og pínu boost með alvöru túrbínu HX50

saemi wrote:
IvanAnders wrote:
Helvítis harka að fara útí ventla, gorma, rockera, ás, portjob og ITB's :shock:

Hefði örugglega verið ódýrara að fara bara í S38.

Nema menn séu mikið í því að stúta kjallaranum en skilja heddið eftir heilt, þá borgar þetta sig eflaust.


Hvernig færðu það út að það sé ódýrara að fara út í 24 stk af dýrara stöffi heldur en 12 stk.?

Ef maður er að blueprinta og upgrade-a þá er sko EKKI ódýrara að fara í S38.



fyrir utan það að ef maður stútar heddi eða blokk á S38 kostar það $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$

það er annað mál með M30 miðað við S38 allaveganna.

Author:  IvanAnders [ Wed 23. Feb 2011 17:41 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E34 og pínu boost með alvöru túrbínu HX50

Mazi! wrote:
saemi wrote:
IvanAnders wrote:
Helvítis harka að fara útí ventla, gorma, rockera, ás, portjob og ITB's :shock:

Hefði örugglega verið ódýrara að fara bara í S38.

Nema menn séu mikið í því að stúta kjallaranum en skilja heddið eftir heilt, þá borgar þetta sig eflaust.


Hvernig færðu það út að það sé ódýrara að fara út í 24 stk af dýrara stöffi heldur en 12 stk.?

Ef maður er að blueprinta og upgrade-a þá er sko EKKI ódýrara að fara í S38.



fyrir utan það að ef maður stútar heddi eða blokk á S38 kostar það $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$

það er annað mál með M30 miðað við S38 allaveganna.


My point being, að þú nærð eflaust sömu tölum viða sama boost á stock S38 (ef það er hægt að lækka þjöppuna nægilega með MLS)

Og Mazi, ég kom létt inná kostnaðinn á því að stúta mótor ef þú lest fyrra innleggið

Author:  Alpina [ Wed 23. Feb 2011 18:04 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E34 og pínu boost með alvöru túrbínu HX50

Til hvers að fórna S38 í svona :lol: :lol: :lol: :roll: :roll: :roll:

Author:  Einarsss [ Wed 23. Feb 2011 18:41 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E34 og pínu boost með alvöru túrbínu HX50

ég bíð spenntur eftir að sjá m30 törbó hérna heima 8)

Author:  tinni77 [ Thu 24. Feb 2011 01:17 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E34 og pínu boost með alvöru túrbínu HX50

Einarsss wrote:
ég bíð spenntur eftir að sjá m30 törbó hérna heima 8)


Eitt í smíðum :twisted:

Author:  Einarsss [ Thu 24. Feb 2011 08:50 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E34 og pínu boost með alvöru túrbínu HX50

tinni77 wrote:
Einarsss wrote:
ég bíð spenntur eftir að sjá m30 törbó hérna heima 8)


Eitt í smíðum :twisted:



kemur ekki með svona án þess að senda manni amk PM :lol:

Author:  Alpina [ Fri 25. Feb 2011 19:04 ]
Post subject:  Re: BMW 535i E34 og pínu boost með alvöru túrbínu HX50

Þetta eru ca 700 ps í vél :shock: :shock: :shock:

Þetta er alvöru dót 8) 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/