bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Caterham crash á SPA 2005, fljótt að gerast https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=49138 |
Page 1 of 1 |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 20. Jan 2011 12:42 ] |
Post subject: | Re: Caterham crash á SPA 2005, fljótt að gerast |
er eitthvað á brautinni ? |
Author: | fart [ Thu 20. Jan 2011 12:47 ] |
Post subject: | Re: Caterham crash á SPA 2005, fljótt að gerast |
Aron Fridrik wrote: er eitthvað á brautinni ? Frostlögur.. aumingja maðurinn var á cool-down lap eftir frábærann dag á brautinni. Verulega heppinn samt þarna í lokin Ég stend alltaf smá stund fyrir framan bílinn og glotti eftir að maður kemur heim að loknum track-day. bæði að því að það var gaman og að því að maður er svo feginn að hafa geta keyrt heim. |
Author: | kalli* [ Thu 20. Jan 2011 12:48 ] |
Post subject: | Re: Caterham crash á SPA 2005, fljótt að gerast |
Gott að hann datt bara en meiddi sig ekkert meira þegar hinn bíllinn rakst í hans meðan hann var að stíga út úr bílnum. Hljót að vear leiðinlegt að lenda í svona, hverning er það með tryggingar á svona stórum brautum ? Coverar engin slys þarna er það nokkuð ? |
Author: | fart [ Thu 20. Jan 2011 12:50 ] |
Post subject: | Re: Caterham crash á SPA 2005, fljótt að gerast |
kalli* wrote: Gott að hann datt bara en meiddi sig ekkert meira þegar hinn bíllinn rakst í hans meðan hann var að stíga út úr bílnum. Hljót að vear leiðinlegt að lenda í svona, hverning er það með tryggingar á svona stórum brautum ? Coverar engin slys þarna er það nokkuð ? NEI, ótryggt nema þú kaupir spes brautartryggingu sem er því miður ekki í boði hér, en UK menn geta held ég keypt, sem og fleiri lönd. |
Author: | kalli* [ Thu 20. Jan 2011 13:05 ] |
Post subject: | Re: Caterham crash á SPA 2005, fljótt að gerast |
Dýrt sport. ![]() |
Author: | fart [ Thu 20. Jan 2011 13:17 ] |
Post subject: | Re: Caterham crash á SPA 2005, fljótt að gerast |
kalli* wrote: Dýrt sport. ![]() Sveinbjörn getur staðfest það. Eina sem ég hef skemmt í þessum hasar eru splitterinn að framan, einn kastari (poppaði út) og nokkrar felgur (lakkið) en þær eru ekkert að fíla malargryfjurnar. |
Author: | kalli* [ Thu 20. Jan 2011 14:10 ] |
Post subject: | Re: Caterham crash á SPA 2005, fljótt að gerast |
Hvað kom fyrir hjá sveinbirni ? |
Author: | T-bone [ Thu 20. Jan 2011 14:54 ] |
Post subject: | Re: Caterham crash á SPA 2005, fljótt að gerast |
kalli* wrote: Hvað kom fyrir hjá sveinbirni ? ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | bimmer [ Thu 20. Jan 2011 16:03 ] |
Post subject: | Re: Caterham crash á SPA 2005, fljótt að gerast |
kalli* wrote: Hvað kom fyrir hjá sveinbirni ? Það var einhver djöfull að æsa hann upp þannig að honum tókst að klessa utan í vegg sem áður var talið ómögulegt að klessa á. |
Author: | fart [ Thu 20. Jan 2011 16:26 ] |
Post subject: | Re: Caterham crash á SPA 2005, fljótt að gerast |
bimmer wrote: kalli* wrote: Hvað kom fyrir hjá sveinbirni ? Það var einhver djöfull að æsa hann upp þannig að honum tókst að klessa utan í vegg sem áður var talið ómögulegt að klessa á. ![]() ![]() Skelfilega dýrt spaug samt, og ekkert spaugilegt við það. |
Author: | kalli* [ Thu 20. Jan 2011 18:02 ] |
Post subject: | Re: Caterham crash á SPA 2005, fljótt að gerast |
Á hvaða bíl gerðist þetta ? |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 20. Jan 2011 19:36 ] |
Post subject: | Re: Caterham crash á SPA 2005, fljótt að gerast |
338i Cabrio |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |