bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Í tilefni af útgáfu GT5: Hringur á Slaufunni í MEGA cockpit
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=48431
Page 1 of 2

Author:  tinni77 [ Fri 03. Dec 2010 22:40 ]
Post subject:  Í tilefni af útgáfu GT5: Hringur á Slaufunni í MEGA cockpit

Gran Turismo 5 er nýkominn út og menn strax byrjaðir að spila af hörku

Gaman að sjá þegar menn leggja svona mikið á sig til að hafa gaman að bílaleikjum !

Þetta er ALVEG í lagi setup hjá þessum
http://www.youtube.com/watch?v=Z8EUqLtOwKM

Author:  Haffi [ Fri 03. Dec 2010 23:00 ]
Post subject:  Re: Í tilefni af útgáfu GT5: Hringur á Slaufunni í MEGA cock

Ohh my god hvað þetta er epískt setup!

Author:  kalli* [ Sat 04. Dec 2010 03:02 ]
Post subject:  Re: Í tilefni af útgáfu GT5: Hringur á Slaufunni í MEGA cock

Maðurinn virðist kunna alveg á þetta líka. :thup: Væri til í svona setup :drool:

Author:  SteiniDJ [ Sat 04. Dec 2010 03:53 ]
Post subject:  Re: Í tilefni af útgáfu GT5: Hringur á Slaufunni í MEGA cock

Þetta er ógeðslega töff, en hljóðið í leiknum er svolítið slæmt!

Author:  Leví [ Sat 04. Dec 2010 13:29 ]
Post subject:  Re: Í tilefni af útgáfu GT5: Hringur á Slaufunni í MEGA cock

Getið séð hérna setupið hjá honum http://www.gtplanet.net/forum/showthread.php?t=119739 :thup:

Author:  Alpina [ Sat 04. Dec 2010 19:50 ]
Post subject:  Re: Í tilefni af útgáfu GT5: Hringur á Slaufunni í MEGA cock

Það er ágætt að æfa sig sig að þekkja leiðina á Nürburgring sem er í svona leikjum


:wink:

en hraðatilfinning og miðflóttaafl,, er eitthvað sem er ekki í boði miðað við veruleikann

Author:  fart [ Sat 04. Dec 2010 20:28 ]
Post subject:  Re: Í tilefni af útgáfu GT5: Hringur á Slaufunni í MEGA cock

Þetta er hrikalega flott hjá honum! Alveg gaman að keyra svona dæmi, og dálítið ódýrara en að standa í þessu í real life (sem er reyndar töluvert skemmtilegra).

Var úti í raftækjaverslun áðan, þar var 46" LED HD tæki tengt við PS3, GT5 í gangi og svona race stóll dæmi með G27. Veeeeeerulega freistandi að strauja það! :lol:

Author:  Hreiðar [ Sun 05. Dec 2010 16:02 ]
Post subject:  Re: Í tilefni af útgáfu GT5: Hringur á Slaufunni í MEGA cock

SteiniDJ wrote:
Þetta er ógeðslega töff, en hljóðið í leiknum er svolítið slæmt!

Samkvæmt einhverri gagnrýnissíðu fékk hann samt 5 af 5 fyrir hljóð og grafík :D

Author:  agustingig [ Sun 05. Dec 2010 20:11 ]
Post subject:  Re: Í tilefni af útgáfu GT5: Hringur á Slaufunni í MEGA cock

langar svo mikið í gt5 :argh:

Author:  tolliii [ Thu 30. Dec 2010 07:17 ]
Post subject:  Re: Í tilefni af útgáfu GT5: Hringur á Slaufunni í MEGA cock

Mjöög nett setup ! Me want :bawl:

Author:  Alpina [ Thu 30. Dec 2010 11:10 ]
Post subject:  Re: Í tilefni af útgáfu GT5: Hringur á Slaufunni í MEGA cock

Hreiðar wrote:
SteiniDJ wrote:
Þetta er ógeðslega töff, en hljóðið í leiknum er svolítið slæmt!

Samkvæmt einhverri gagnrýnissíðu fékk hann samt 5 af 5 fyrir hljóð og grafík :D


Ef menn eru að aka MEGA race græju .. þá er hljóðið ansi líkt ,,

Author:  Angelic0- [ Thu 30. Dec 2010 16:38 ]
Post subject:  Re: Í tilefni af útgáfu GT5: Hringur á Slaufunni í MEGA cock

SteiniDJ wrote:
Þetta er ógeðslega töff, en hljóðið í leiknum er svolítið slæmt!


Ég er að spila þetta í þessum græjum:
Image

og mér finnst hljóðið bara MJÖG nákvæmt og flott :!:

Author:  kalli* [ Fri 31. Dec 2010 03:35 ]
Post subject:  Re: Í tilefni af útgáfu GT5: Hringur á Slaufunni í MEGA cock

Bara gaman að heyra vel vandað blowoff sound á e92 M3 sem er ekki með FI.

Author:  Danni [ Fri 31. Dec 2010 03:40 ]
Post subject:  Re: Í tilefni af útgáfu GT5: Hringur á Slaufunni í MEGA cock

Angelic0- wrote:
SteiniDJ wrote:
Þetta er ógeðslega töff, en hljóðið í leiknum er svolítið slæmt!


Ég er að spila þetta í þessum græjum:
Image

og mér finnst hljóðið bara MJÖG nákvæmt og flott :!:


Æj ég veit ekki voru frekar miklir skruðningar í þessu hjá þér. Ertu viss um að þetta er ekki allt sprungið? :mrgreen:

Author:  Angelic0- [ Fri 31. Dec 2010 03:41 ]
Post subject:  Re: Í tilefni af útgáfu GT5: Hringur á Slaufunni í MEGA cock

Danni wrote:
Angelic0- wrote:
SteiniDJ wrote:
Þetta er ógeðslega töff, en hljóðið í leiknum er svolítið slæmt!


Ég er að spila þetta í þessum græjum:
Image

og mér finnst hljóðið bara MJÖG nákvæmt og flott :!:


Æj ég veit ekki voru frekar miklir skruðningar í þessu hjá þér. Ertu viss um að þetta er ekki allt sprungið? :mrgreen:


Þú ert náttúrulega bara fáráður :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/