bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 320 STW https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=48281 |
Page 1 of 1 |
Author: | Alpina [ Tue 23. Nov 2010 21:51 ] |
Post subject: | E36 320 STW |
Feitt repost en alltaf gaman að sjá þennann mann og bíl taka á þessu ,, Menn sem hafa ekki prófað farartæki með svona kassa ættu bara að vita hvað er gaman að keyra þetta ![]() |
Author: | tinni77 [ Tue 23. Nov 2010 21:54 ] |
Post subject: | Re: E36 320 STW |
Dogbox er málið ![]() |
Author: | agustingig [ Thu 25. Nov 2010 18:28 ] |
Post subject: | Re: E36 320 STW |
Djöfuls læti eru í þessu! en fokk hvað þetta er svalt ![]() |
Author: | Tombob [ Thu 25. Nov 2010 20:22 ] |
Post subject: | Re: E36 320 STW |
Magnað hvað hann virðist hafa endalaust grip miðað við aðra. Ekkert effort að fara hvar sem er fram úr og outbrake-a alla. kv, Tombob |
Author: | Alpina [ Sat 27. Nov 2010 17:09 ] |
Post subject: | Re: E36 320 STW |
Tombob wrote: Magnað hvað hann virðist hafa endalaust grip miðað við aðra. Ekkert effort að fara hvar sem er fram úr og outbrake-a alla. kv, Tombob Einmitt það fyrsta sem ég hugsaði,, þetta vinnur MEGA vel.. sjá meðal annars vs M/// coupe og MARCOS og porsche ,,,,,, flatout i beygjunum er phenomenal,, þetta er algerlega RADICAL league,, og bremsurnar eru klárlega ,,græna slumman deildin rosalegt track tæki |
Author: | BirkirB [ Sat 27. Nov 2010 19:57 ] |
Post subject: | Re: E36 320 STW |
Þetta er sko enginn e30. |
Author: | fart [ Sat 27. Nov 2010 20:30 ] |
Post subject: | Re: E36 320 STW |
Mjög gott repost. Ótrúlegt rönn, mig grunar reyndar að þetta hafi verið reverse grid start þar sem að hann var alveg í sér deild. Þarna sést líka munurinn á PURE RACE bíl og svo prepared bílum (ex götubílum), hann tekur sinn bíl alveg til kostana og getur skip um direction mun hraðar en aðrir og farið seinna á bremsurnar. Gírkassinn er alvöru sequential straight cut kassi (dogbox). Geggjað að keyra svona kassa, og í raun alveg vonlaust að keyra þá hægt, sérstaklega ef maður er í of lágum revs þegar skipt er niður. Svona bíl er hægt að kaupa fyrir €120,000 315hp og sub 1000kg S42B20 með 8 fuel injectors ![]() ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sun 28. Nov 2010 15:16 ] |
Post subject: | Re: E36 320 STW |
BirkirB wrote: Þetta er sko enginn e30. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 28. Nov 2010 16:23 ] |
Post subject: | Re: E36 320 STW |
fart wrote: Mjög gott repost. Ótrúlegt rönn, mig grunar reyndar að þetta hafi verið reverse grid start þar sem að hann var alveg í sér deild. Þarna sést líka munurinn á PURE RACE bíl og svo prepared bílum (ex götubílum), hann tekur sinn bíl alveg til kostana og getur skip um direction mun hraðar en aðrir og farið seinna á bremsurnar. Gírkassinn er alvöru sequential straight cut kassi (dogbox). Geggjað að keyra svona kassa, og í raun alveg vonlaust að keyra þá hægt, sérstaklega ef maður er í of lágum revs þegar skipt er niður. Svona bíl er hægt að kaupa fyrir €120,000 315hp og sub 1000kg S42B20 með 8 fuel injectors ![]() ![]() Þetta er geðveikt ![]() ![]() ![]() |
Author: | tolliii [ Sun 02. Jan 2011 11:00 ] |
Post subject: | Re: E36 320 STW |
Ljótu lætin í þessu ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |