bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E-39 M5 á 300 ;)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=4773
Page 1 of 1

Author:  Raggi M5 [ Sun 29. Feb 2004 18:05 ]
Post subject:  E-39 M5 á 300 ;)

Þetta er þokkalegt, hefði samt verið skemmtilegra að sjá þetta í birtu....

http://www.m5-forum.de/download/302kmh.wmv

Author:  Jss [ Mon 01. Mar 2004 00:17 ]
Post subject: 

Sammála þér með birtuna, hefði líka verið betra ef hann hefði sleppt tónlistinni. :?

Author:  bebecar [ Mon 01. Mar 2004 09:57 ]
Post subject: 

SJÆSE!!! Þetta er rosalegt - en reyndar er þetta E39 M5 :wink:

Þú sérð það á lýsingunni á snúningshraðamælinum (rauðlína hækkar eftir því sem bíllinn hitnar) og fyrir utan það þá kemst E34 ekki svona hratt :lol: 272 er það hæsta sem ég hef heyrt... má reyndar vel vera að hann sýni þá nálægt 300 á mælinum.

Author:  Raggi M5 [ Mon 01. Mar 2004 20:54 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
SJÆSE!!! Þetta er rosalegt - en reyndar er þetta E39 M5 :wink:

Þú sérð það á lýsingunni á snúningshraðamælinum (rauðlína hækkar eftir því sem bíllinn hitnar) og fyrir utan það þá kemst E34 ekki svona hratt :lol: 272 er það hæsta sem ég hef heyrt... má reyndar vel vera að hann sýni þá nálægt 300 á mælinum.


Minn sló út í 285 :D

Author:  Alpina [ Tue 09. Mar 2004 21:33 ]
Post subject: 

E39 M5 fer o.e.m. í 296 á NAVI ef Vmax er tekið úr sambandi :shock:


Sv.H

Author:  Alpina [ Tue 09. Mar 2004 21:34 ]
Post subject: 

Raggi M5 wrote:

Minn sló út í 285 :D


Ekki það að ég sé að rengja ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,en sló út,,,útskýrðu nánar,,very akkúrat,,vinsamlegast :wink:



Sv.H

Author:  Raggi M5 [ Tue 09. Mar 2004 21:47 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Raggi M5 wrote:

Minn sló út í 285 :D


Ekki það að ég sé að rengja ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,en sló út,,,útskýrðu nánar,,very akkúrat,,vinsamlegast :wink:



Sv.H



Bíllinn var kominn í 285 þegar að 5.gír var búinn. Ekkert flóknara en það!

Author:  Alpina [ Wed 10. Mar 2004 12:18 ]
Post subject: 

Þetta er helv... gott ca 260 REAL SPEED

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/