bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 123d 0-250km/h
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 01:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Voru menn ekki eitthvað að missa sig yfir þessari 2,3 lítra dísel vél um daginn?
Ég skil nú alveg afhverju, þetta er alveg hreint magnað!!


_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 123d 0-250km/h
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 07:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Schulii wrote:
Voru menn ekki eitthvað að missa sig yfir þessari 2,3 lítra dísel vél um daginn?
Ég skil nú alveg afhverju, þetta er alveg hreint magnað!!



Það getur varla verið að þetta sé oem :shock: :shock: :shock: :shock:
E39 M5 ætti í erfiðleikum að hrista þennann bíl af sér ,, JA EF ÞAÐ TÆKIST Á ANNAÐ BORÐ :? :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 123d 0-250km/h
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Fáránlega ó dísel-legt eitthvað. Hljóðið, snúningurinn og aflið :o

Mega :thup: 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 123d 0-250km/h
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Diesel - best í heimi :drool:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 123d 0-250km/h
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 11:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Alpina wrote:
Schulii wrote:
Voru menn ekki eitthvað að missa sig yfir þessari 2,3 lítra dísel vél um daginn?
Ég skil nú alveg afhverju, þetta er alveg hreint magnað!!



Það getur varla verið að þetta sé oem :shock: :shock: :shock: :shock:
E39 M5 ætti í erfiðleikum að hrista þennann bíl af sér ,, JA EF ÞAÐ TÆKIST Á ANNAÐ BORÐ :? :?



Var einmitt að hugsa það sama :argh:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 123d 0-250km/h
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 11:38 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
Hér er t.d. einn stock dísel bíll að taka Nissan GTR, hann er að vísu 500hp og 1000Nm... en...



Það má nefna að t.d. Bosch common railið keyrir á 2000 pundum

Upplýsingar um þennan mótor:
http://www.autoblog.com/2008/01/15/detr ... i-v12-tdi/
http://www.worldcarfans.com/10609116242 ... i-revealed

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 123d 0-250km/h
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þessi Q7 þarna er ekki stock, nema að GTR sé orðinn hægari en M5 (miðað við þetta video)


Enda .. báðir bílar 500ish hestölf og GTRinn 800kg léttari en Q7.

EN aftur að þessum 123d

ÞETTA yrði æðislegur track bíll! fyrir utan það að sparnaðurinn við að eiga þetta (trygginga og skattalega) myndi skaffa einn gang af dekkjum á ári vs. að vera með stærri bensínmótor.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 123d 0-250km/h
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Mögnuð virkni úr tveggja lítra dísel mótor.
Rúmlega 100hö/líter stock.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 123d 0-250km/h
PostPosted: Thu 16. Sep 2010 23:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik


hann er soldið fljotari i 200 allavega,M5 þeas

Alpina wrote:
Schulii wrote:
Voru menn ekki eitthvað að missa sig yfir þessari 2,3 lítra dísel vél um daginn?
Ég skil nú alveg afhverju, þetta er alveg hreint magnað!!



Það getur varla verið að þetta sé oem :shock: :shock: :shock: :shock:
E39 M5 ætti í erfiðleikum að hrista þennann bíl af sér ,, JA EF ÞAÐ TÆKIST Á ANNAÐ BORÐ :? :?

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group