bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ken Block Gymkhana THREE, Part 2; Ultimate Playground
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=46990
Page 1 of 2

Author:  batti [ Tue 14. Sep 2010 23:53 ]
Post subject:  Ken Block Gymkhana THREE, Part 2; Ultimate Playground

Gymkhana THREE, Part 2; Ultimate Playground; l'Autodrome, France

Hann er rosalegur í þessu myndbandi eins og oft áður.


Author:  Alpina [ Wed 15. Sep 2010 00:02 ]
Post subject:  Re: Ken Block Gymkhana THREE, Part 2; Ultimate Playground

MAGNAÐ

Author:  Maggi B [ Wed 15. Sep 2010 00:10 ]
Post subject:  Re: Ken Block Gymkhana THREE, Part 2; Ultimate Playground

Kóngur internetvideoana. hvað ætli þetta nái mörgum views í nótt

Author:  batti [ Wed 15. Sep 2010 00:19 ]
Post subject:  Re: Ken Block Gymkhana THREE, Part 2; Ultimate Playground

Maggi B wrote:
Kóngur internetvideoana. hvað ætli þetta nái mörgum views í nótt


eflaust slatta, ákvað að henda þessu hérna inn um leið og þetta kom úr ofninum, voru 2xx hits þegar ég byrjaði að horfa.

Author:  smamar [ Wed 15. Sep 2010 00:54 ]
Post subject:  Re: Ken Block Gymkhana THREE, Part 2; Ultimate Playground

Var einmitt að horfa á það og ætlaði að pósta, en auðvitað er það komið

Þetta er fáranlega svalt 8) :drool:

Author:  Mazi! [ Wed 15. Sep 2010 06:00 ]
Post subject:  Re: Ken Block Gymkhana THREE, Part 2; Ultimate Playground

þetta er bara töff 8)

Author:  Jón Ragnar [ Wed 15. Sep 2010 10:01 ]
Post subject:  Re: Ken Block Gymkhana THREE, Part 2; Ultimate Playground

Maggi B wrote:
Kóngur internetvideoana. hvað ætli þetta nái mörgum views í nótt



Horfði á það áðan, 318 views, núna, 33k :lol:

Author:  JOGA [ Wed 15. Sep 2010 22:03 ]
Post subject:  Re: Ken Block Gymkhana THREE, Part 2; Ultimate Playground

John Rogers wrote:
Maggi B wrote:
Kóngur internetvideoana. hvað ætli þetta nái mörgum views í nótt



Horfði á það áðan, 318 views, núna, 33k :lol:


502k núna :shock: :thup:

Svakalegt myndband...

Author:  Kristjan [ Thu 16. Sep 2010 02:46 ]
Post subject:  Re: Ken Block Gymkhana THREE, Part 2; Ultimate Playground

700k núna, þokkalega vinsælt. Vá

Author:  gunnar [ Thu 16. Sep 2010 22:32 ]
Post subject:  Re: Ken Block Gymkhana THREE, Part 2; Ultimate Playground

Þetta er alveg epic..

Driftið í brattanum er alveg út á túni :thup:

Author:  Jón Ragnar [ Fri 17. Sep 2010 10:47 ]
Post subject:  Re: Ken Block Gymkhana THREE, Part 2; Ultimate Playground

Kristjan wrote:
700k núna, þokkalega vinsælt. Vá



3.5 milljónir :lol:

Author:  IvanAnders [ Sat 18. Sep 2010 17:47 ]
Post subject:  Re: Ken Block Gymkhana THREE, Part 2; Ultimate Playground

5.250k

Author:  dofri1 [ Sun 19. Sep 2010 20:35 ]
Post subject:  Re: Ken Block Gymkhana THREE, Part 2; Ultimate Playground

ég er nú alveg gáttaður á þessari fiestu tík sem hann keyrir, ágætis afl í þessu

Author:  Ívarbj [ Sun 19. Sep 2010 21:35 ]
Post subject:  Re: Ken Block Gymkhana THREE, Part 2; Ultimate Playground

dofri1 wrote:
ég er nú alveg gáttaður á þessari fiestu tík sem hann keyrir, ágætis afl í þessu


650hp, 1,9 sek uppí 100. Mjög vel gert hjá Ford mönnum!

Author:  IvanAnders [ Mon 20. Sep 2010 08:58 ]
Post subject:  Re: Ken Block Gymkhana THREE, Part 2; Ultimate Playground

Ívarbj wrote:
dofri1 wrote:
ég er nú alveg gáttaður á þessari fiestu tík sem hann keyrir, ágætis afl í þessu


650hp, 1,9 sek uppí 96. Mjög vel gert hjá Ford mönnum!

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/