Þetta er kannski "repost"

en ég læt það samt vaða
Sá þetta á spjallþræði Fornbílaklúbbsins og þar sem ég og margir aðrir eru miklir aðdáendur Mobile.de þá fannst mér skemmtilegt að þeir skyldu gera "þýska auglýsingu" á Íslandi
VW67 @spjalli Fornbílaklúbbsins wrote:
Eins og eflaust margir vita hér þá var tekin upp auglýsing fyrir þýska bílasölukeðjuna mobile.de hér heima á Íslandi í ágúst og koma þar þónokkuð margir fornbílar við sögu þ.m.t. Bjallan mín.
Finnst þetta bara vera hin skemmtilegasta auglýsing og ekki spillir séríslenska tónlistin fyrir.
Hægt er að sjá auglýsinguna
HÉR og gerð auglýsingarinnar
HÉR.Hér er Bjallan mín eins hún leit út við gerð auglýsingarinnar.

Frekar fyndið að sjá alla þessa "íslensku bíla" á þýskum númerum
