bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

HPF S54 1000whp build video - mæli með þessu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=46754
Page 1 of 2

Author:  Einarsss [ Fri 03. Sep 2010 08:49 ]
Post subject:  HPF S54 1000whp build video - mæli með þessu

Var að ljúka við að horfa á part 1, virkilega gaman að horfa á þetta og sjá hvernig er farið að þessu. Þeir útskýra ýmislegt sem þeir eru að gera og bara vel gert video.











Author:  gstuning [ Fri 03. Sep 2010 08:57 ]
Post subject:  Re: HPF S54 1000whp build video - mæli með þessu

Gamann af HPF gaurunum,


Þar sem ég vinn erum við að fara representa þá í UK í E46 M3 Turbo kitum :santa:

Author:  Einarsss [ Fri 03. Sep 2010 09:03 ]
Post subject:  Re: HPF S54 1000whp build video - mæli með þessu

gstuning wrote:
Gamann af HPF gaurunum,


Þar sem ég vinn erum við að fara representa þá í UK í E46 M3 Turbo kitum :santa:



:thup:

Author:  fart [ Fri 03. Sep 2010 09:19 ]
Post subject:  Re: HPF S54 1000whp build video - mæli með þessu

Þetta er bara mjög svipað og í skúrnum hjá mér :thup:

Author:  bimmer [ Fri 03. Sep 2010 20:44 ]
Post subject:  Re: HPF S54 1000whp build video - mæli með þessu

fart wrote:
Þetta er bara mjög svipað og í skúrnum hjá mér :thup:


Helvíti ertu vel græjaður.

Author:  fart [ Sat 04. Sep 2010 13:51 ]
Post subject:  Re: HPF S54 1000whp build video - mæli með þessu

bimmer wrote:
fart wrote:
Þetta er bara mjög svipað og í skúrnum hjá mér :thup:


Helvíti ertu vel græjaður.


Hehe, netið og kaldhæðni :lol: .. kanski ekki alveg, en ég er oðrinn helvíti vel græjaður núna af allskonar mechadóti, en engar svona græjur s.s. Ég var nú meira að vísa í hvað væri að gerast í skúrnum 8) ,,,,,,ALLT að gerast,,,,,, eins og einhver myndi segja.

Author:  Alpina [ Sat 04. Sep 2010 16:53 ]
Post subject:  Re: HPF S54 1000whp build video - mæli með þessu

Flott þegar hann er að lýsa hvað hitinn hefur mikið að segja ,, í borun ..ýmislegt sem er virkilega áhugavert

Author:  Einarsss [ Sat 04. Sep 2010 17:00 ]
Post subject:  Re: HPF S54 1000whp build video - mæli með þessu

Alpina wrote:
Flott þegar hann er að lýsa hvað hitinn hefur mikið að segja ,, í borun ..ýmislegt sem er virkilega áhugavert


jamm og að þeir bora út blokkina með "gervi" heddi á og torkuðu niður til að fá perfect hringlaga sílendera því þeir verða egglaga annars. Talaði um að BMW gerðu þetta ekki og þess vegna væri olíubrennsla á þessum mótorum

Author:  slapi [ Sat 04. Sep 2010 17:04 ]
Post subject:  Re: HPF S54 1000whp build video - mæli með þessu

Horfði á þetta í morgun , virkilega flott allt saman , hefði viljað sjá hvort það væri einhver vinnsla á heddinu hjá þeim.

Author:  Alpina [ Sat 04. Sep 2010 17:05 ]
Post subject:  Re: HPF S54 1000whp build video - mæli með þessu

Magnað með slitið á sveifarásnum á fyrstu legu :shock:

Author:  rockstone [ Sat 04. Sep 2010 18:39 ]
Post subject:  Re: HPF S54 1000whp build video - mæli með þessu

gerir mótorstilling svona?

Author:  Alpina [ Sat 04. Sep 2010 21:49 ]
Post subject:  Re: HPF S54 1000whp build video - mæli með þessu

rockstone wrote:
gerir mótorstilling svona?



Varla nokkur sem gerir svona hérlendis held ég

Author:  gstuning [ Sun 05. Sep 2010 01:38 ]
Post subject:  Re: HPF S54 1000whp build video - mæli með þessu

Þetta er meira og minna aldrei gert nema menn séu akkúrat að smíða svona dót.

Author:  slapi [ Sun 05. Sep 2010 18:29 ]
Post subject:  Re: HPF S54 1000whp build video - mæli með þessu

Alpina wrote:
Magnað með slitið á sveifarásnum á fyrstu legu :shock:

Ekki það að ég ætla að rengja manninn að neinu leyti en það er gefið upp annað rennsli á ásnum á fyrstu höfuðlegu enn á hinum og þá fyrir meiri olíurýmd.

Author:  Alpina [ Sun 05. Sep 2010 18:50 ]
Post subject:  Re: HPF S54 1000whp build video - mæli með þessu

slapi wrote:
Alpina wrote:
Magnað með slitið á sveifarásnum á fyrstu legu :shock:

Ekki það að ég ætla að rengja manninn að neinu leyti en það er gefið upp annað rennsli á ásnum á fyrstu höfuðlegu enn á hinum og þá fyrir meiri olíurýmd.



AHA.. semsagt oem :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/