bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

V10 M5 vél, 1850hö
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=46106
Page 1 of 2

Author:  gstuning [ Tue 27. Jul 2010 18:34 ]
Post subject:  V10 M5 vél, 1850hö



Þarf þarf ekkert að segja meira

Author:  bimmer [ Tue 27. Jul 2010 18:39 ]
Post subject:  Re: V10 M5 vél, 1850hö

Já sæll!!!!

Í E30 með þetta strax.

Author:  fart [ Tue 27. Jul 2010 18:40 ]
Post subject:  Re: V10 M5 vél, 1850hö

HAHAH FUCKING HELL!!

Er þetta (var þetta einhverntiman) S85??? Stendur reyndar í textanum undir videoinu.

Þrátt fyirr allar breytingarnar þá hljómar hún ennþá eins og S85 á lægri snúningunum.

Nú þarf bara að sjá þetta í einhverjum bíl

Author:  bimmer [ Tue 27. Jul 2010 18:50 ]
Post subject:  Re: V10 M5 vél, 1850hö

Hverju ætli mótorinn geti skilað á venjulegu bensíni?

Author:  Alpina [ Tue 27. Jul 2010 19:35 ]
Post subject:  Re: V10 M5 vél, 1850hö

Djöfull eiga menn öfluga dynobekki þarna :shock: :shock:


VS er nú varla neitt mega stórt company ,,, en þessi Dyno-tester hlýtur að þola 2000 ps :shock: :shock: :shock:


RUF voru með 1000 NM DYNO og þeir á limminu..

þetta er hreint bilað töff.. hvað hægt er að gera með turbo 8)

Edit..... bekkurinn tekur 3000 bhp :lol: :lol: :lol:

Author:  gstuning [ Tue 27. Jul 2010 19:45 ]
Post subject:  Re: V10 M5 vél, 1850hö

bimmer wrote:
Hverju ætli mótorinn geti skilað á venjulegu bensíni?



Fer eftir hvað þjappan er. Enn ef við segjum að hún sé 8.5:1 þá væri 1000hö frekar létt.

Author:  Alpina [ Tue 27. Jul 2010 19:47 ]
Post subject:  Re: V10 M5 vél, 1850hö

gstuning wrote:
bimmer wrote:
Hverju ætli mótorinn geti skilað á venjulegu bensíni?



Fer eftir hvað þjappan er. Enn ef við segjum að hún sé 8.5:1 þá væri 1000hö frekar létt.


menn eru löngu komnir í þá tölu á eldri gen BMW véla,,,,

Spurning hvað þetta er áræðanlegt

Author:  gstuning [ Tue 27. Jul 2010 19:59 ]
Post subject:  Re: V10 M5 vél, 1850hö

Já enn ég er að tala um 98octane bensín og eins reliable og 400hö M50

Author:  bimmer [ Tue 27. Jul 2010 20:12 ]
Post subject:  Re: V10 M5 vél, 1850hö

gstuning wrote:
Já enn ég er að tala um 98octane bensín og eins reliable og 400hö M50


Er það eitthvað solid?

Author:  gstuning [ Tue 27. Jul 2010 20:15 ]
Post subject:  Re: V10 M5 vél, 1850hö

Menn runna nú M3 3,2 vélarnar í USA töluvert lengur enn 20k mílur á 500whp. Þannig að ég myndi segja já.

400hö eða tvöföldun á original afli er ekkert mál til lengri tíma.

Author:  bimmer [ Tue 27. Jul 2010 20:16 ]
Post subject:  Re: V10 M5 vél, 1850hö

Ok.

Er eitthvað meira detail info um hvaða gums er í þessum V10?

Author:  Alpina [ Tue 27. Jul 2010 20:17 ]
Post subject:  Re: V10 M5 vél, 1850hö

gstuning wrote:
Menn runna nú M3 3,2 vélarnar í USA töluvert lengur enn 20k mílur á 500whp. Þannig að ég myndi segja já.

400hö eða tvöföldun á original afli er ekkert mál til lengri tíma.


Það er nú varla kominn reynsla að ráði með afgas F/I á S85 ,,

ps man einhver eftir S62 með Afgas turbo ??

Author:  gstuning [ Tue 27. Jul 2010 20:24 ]
Post subject:  Re: V10 M5 vél, 1850hö

S62 á við blokkar vandamál að stríða og því hefur hún ekki mikið sést þola togið sem framleiðist venjulega með turbo.
Centrifugal SC er annað mál (http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1498401)

Innvols á þessari V10 myndi ég fyrst og fremst gera ráð fyrir að væri stangir, stimplar og líklega sleevar.
Hvort eitthvað annað hafi verið þurfi veit ég ekki. Með meth þarf ekki kælikerfi og því er hægt að steypa innan í blokkina að hluta til að mynda aukinn styrk í blokkina til að þola meiri átök sem gæti hafa verið gert enn ég held ekki þurfi.

Þetta er ekkert ólíkt 800hö 2lítra Evo´s og Scoobys. Sem eru meira að segja til á íslandi.

Author:  bimmer [ Wed 28. Jul 2010 01:24 ]
Post subject:  Re: V10 M5 vél, 1850hö

gstuning wrote:
S62 á við blokkar vandamál að stríða og því hefur hún ekki mikið sést þola togið sem framleiðist venjulega með turbo.
Centrifugal SC er annað mál (http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1498401)


Þessi mótor er nú ekki farinn í gang ennþá og skulum sjá hvað hann endist þegar verður farið
að taka á honum......

Author:  tinni77 [ Wed 28. Jul 2010 01:30 ]
Post subject:  Re: V10 M5 vél, 1850hö

Alpina wrote:
Djöfull eiga menn öfluga dynobekki þarna :shock: :shock:


VS er nú varla neitt mega stórt company ,,, en þessi Dyno-tester hlýtur að þola 2000 ps :shock: :shock: :shock:


RUF voru með 1000 NM DYNO og þeir á limminu..

þetta er hreint bilað töff.. hvað hægt er að gera með turbo 8)

Edit..... bekkurinn tekur 3000 bhp :lol: :lol: :lol:



Þeir eru nú bara í því að búa til öfluga mótora, prófaðu að lesa þig til um bíla sem þeir hafa smíðað, frekar mögnuð lesning ;)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/