bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
hmm... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=4578 |
Page 1 of 1 |
Author: | Chrome [ Tue 17. Feb 2004 19:08 ] |
Post subject: | hmm... |
ég á slattan allan af bílamyndböndum en kann ekkert að pósta hér...er einhver sem getur sagt mér hvernig? |
Author: | arnib [ Wed 18. Feb 2004 09:25 ] |
Post subject: | |
Ef þú ert með mikið af skemmtilegu dóti sem að fólk hefði áhuga á að fá geturu sent einkapóst (EP/PM) á iar, sem keyrir myndbandasvæðið okkar. Hann ætti að geta gefið þér aðgang til þess að hlaða inn myndböndum sem aðrir geta síðan sótt. |
Author: | Chrome [ Wed 18. Feb 2004 12:43 ] |
Post subject: | :) |
takk ![]() ![]() |
Author: | oskard [ Wed 18. Feb 2004 15:40 ] |
Post subject: | |
er búið að opna pjus aftur fyrir uploadi ? |
Author: | Haffi [ Wed 18. Feb 2004 15:51 ] |
Post subject: | |
njégative |
Author: | iar [ Wed 18. Feb 2004 16:29 ] |
Post subject: | |
Það opnar vonandi fljótlega. Ein árshátíð og tvö afmæli urðu þess valdandi að ekki var farið í uppfærslu um síðustu helgi. ![]() ![]() Það er bara ein árshátíð og ekkert afmæli næstu helgi svo það er aldrei að vita hvað gerist þá. ![]() |
Author: | Chrome [ Wed 18. Feb 2004 22:10 ] |
Post subject: | :) |
Endilega láta vita Iar er með slattan allan af myndböndum hér sem fólk gæti haft gaman af ![]() |
Author: | oskard [ Thu 19. Feb 2004 00:28 ] |
Post subject: | |
ég er með 5 gíg sem ég á eftir að uploada |
Author: | Haffi [ Thu 19. Feb 2004 00:29 ] |
Post subject: | |
ég er með eitthvað svipað ... þannig að þið verðið að stækka plássið soooooldið mikið ![]() |
Author: | Kull [ Sun 22. Feb 2004 21:23 ] |
Post subject: | |
Væri lítið mál að fá pláss með smá tiltekt held ég. Til dæmis sýnist mér slatti af Top Gear dótinu sem ég setti inn á sínum tíma verið komið inn á svæði hjá öðrum. Væri sjálfsagt hægt að finna mikið pláss ef væru ekki mörg eintök af sömu myndböndum ![]() |
Author: | gstuning [ Sun 22. Feb 2004 21:59 ] |
Post subject: | |
Er ekki mál jú að sortera eitthvað og gera smá php skjal til að bæta inn info-i um mynböndin þá er það sjálfkrafa þá þarf ekki að gera það handvirkt |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |