bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 M5 vs E36 M3 3.2 RACE
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=6&t=45376
Page 1 of 2

Author:  Alpina [ Thu 17. Jun 2010 17:59 ]
Post subject:  E39 M5 vs E36 M3 3.2 RACE

:shock: :shock: :shock:

Hvað eru menn að svo að halda vatni yfir E39 M5 , :lol:

80 ps og 150 nm umfram ,, en reyndar þyngri bíll,, en að sama skapi mun betri airodýnamik

ég er alveg gáttaður hvað M3 bíllinn er sprækur :thup: :thup:

þetta er fair test og báðir oem nema M3 er vmax delimit


vantar fleiri svona samanburðar video ,,

alveg greinilegt að M3 3.2 stingur E34 M5 3.8 af :? :?


Author:  kalli* [ Thu 17. Jun 2010 20:09 ]
Post subject:  Re: E39 M5 vs E36 M3 3.2 RACE

Þetta bjóst ég ekki við. :shock:

Hefði alltaf haldið að e39 M5 myndi léttilega taka e36 M3.

Author:  Kull [ Thu 17. Jun 2010 21:21 ]
Post subject:  Re: E39 M5 vs E36 M3 3.2 RACE

Ég man alltaf eftir þegar ég fékk far í bílnum sem Jss átti, kom mér á óvart hveru öflugur hann var, þó við værum fjórir í bílnum rauk hann alveg áfram og fannst mér hann púlla mun betur en minn gamli E34 M5. Væri alveg til í einn svona til að leika mér á :)

Author:  Jss [ Fri 18. Jun 2010 10:39 ]
Post subject:  Re: E39 M5 vs E36 M3 3.2 RACE

Þetta kemur mér ekkert mikið á óvart en hefði samt haldið að E39 M5 ætti að hafa M3-inn.

Fannst aflið í þeim merkilega svipað en togið í V8 vélinni í M5 þó skemmtilegra en í I6 í M3, allt annar karakter.

Author:  JOGA [ Fri 18. Jun 2010 10:57 ]
Post subject:  Re: E39 M5 vs E36 M3 3.2 RACE

Er þetta orginal púst á M3 ?

En kemur svo sem ekki á óvart að þeir séu svipaðir.
Reyndar heyrist manni að hann sé aðeins grimmari á skiptingunum á M3.

Author:  fart [ Fri 18. Jun 2010 20:41 ]
Post subject:  Re: E39 M5 vs E36 M3 3.2 RACE

Alpina wrote:
:shock: :shock: :shock:

Hvað eru menn að svo að halda vatni yfir E39 M5 , :lol:


Ertu ekki að meina "svo halda menn ekki vatni" því að missa vatnið (pissa í buxurnar) á að vera merki um að vera yfirspenntur.

Anyway... E39M5 18.9 0-200 vs E36M3 3.2 20.5 sek. Það er eitthvað ekki alveg í lagi á þessum E39, nema skiptingarnar séu svona lélegar hjá þeim ökumanni.

Author:  Tombob [ Fri 18. Jun 2010 21:56 ]
Post subject:  Re: E39 M5 vs E36 M3 3.2 RACE

Þessi M5 er ekki í lagi. Nema þetta sé eitthvað uber gott eintak af m3. I dónt buy it.

kv,
Tombob

Author:  Alpina [ Fri 18. Jun 2010 22:10 ]
Post subject:  Re: E39 M5 vs E36 M3 3.2 RACE

Tombob wrote:
Þessi M5 er ekki í lagi. Nema þetta sé eitthvað uber gott eintak af m3. I dónt buy it.

kv,
Tombob


NIiiiiiixx

er alls ekki sammála

það eru einmitt grilljón ummæli með svipað dilemma .. víðast hvar á netinu!!

og niðurstaðan er yfirleitt sú sama .. MEGA nálægt en E39 M5 púllar í startinu og vinnur svo eftir 200+

ath ,,,, gæti ekki verið meira sama





þar sem hvorugur bíllin er ekki handsmíðaður ,, :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

Author:  kalli* [ Sat 19. Jun 2010 00:32 ]
Post subject:  Re: E39 M5 vs E36 M3 3.2 RACE

Er ekki alveg nógu klár á þessu, en ætla að skjóta á þetta hvort er.

Það munar sirka 80 hestöflum á milli bílunum. Það munar hinssvegar um 260 kg á milli bílana. Gæti það ekki verið nógu mikill munur til þess að e36-inn standi sig svona vel á móti e39 ?

Author:  Alpina [ Sat 19. Jun 2010 07:55 ]
Post subject:  Re: E39 M5 vs E36 M3 3.2 RACE

kalli* wrote:
Er ekki alveg nógu klár á þessu, en ætla að skjóta á þetta hvort er.

Það munar sirka 80 hestöflum á milli bílunum. Það munar hinssvegar um 260 kg á milli bílana. Gæti það ekki verið nógu mikill munur til þess að e36-inn standi sig svona vel á móti e39 ?


Jú ,, það er einmitt málið tel ég ,,

Það munar varla neinu á E46 og E36 M3 3.2

Author:  Tombob [ Sat 19. Jun 2010 21:05 ]
Post subject:  Re: E39 M5 vs E36 M3 3.2 RACE

Já já, ég hef engan áhuga á staðreyndum eða reynslu annara.

Mín staðfasta skoðun er að þetta sé rangt.

Og Sólrún Tómasdóttir á eftir að leiða okkur út úr kreppunni.

kv,
Tombob

Author:  Alpina [ Sat 19. Jun 2010 22:10 ]
Post subject:  Re: E39 M5 vs E36 M3 3.2 RACE

Tombob wrote:
Já já, ég hef engan áhuga á staðreyndum eða reynslu annara.

Mín staðfasta skoðun er að þetta sé rangt.

Og Sólrún Tómasdóttir á eftir að leiða okkur út úr kreppunni.

kv,
Tombob



:o :o :lol: :lol: :lol:

svona svona ... runnaðu M///coupe við E39 m5 og sjáðu hvað gerist

Author:  ///M [ Sun 20. Jun 2010 00:26 ]
Post subject:  Re: E39 M5 vs E36 M3 3.2 RACE

eurorönn2006 tóku svezel+ég (bara feitir þá og topdown) rönn eftir rönn við sæma á imola m5 og það var alltaf hnífjafnt :)

Ef ég hefði ekki verið í bílnum + svenni minna feitur hefði hann siglt framúr (þangað til loftmótstaða væri orðin of mikil fyrir roadster)

Author:  Alpina [ Sun 20. Jun 2010 12:34 ]
Post subject:  Re: E39 M5 vs E36 M3 3.2 RACE

///M wrote:
eurorönn2006 tóku svezel+ég (bara feitir þá og topdown) rönn eftir rönn við sæma á imola m5 og það var alltaf hnífjafnt :)

Ef ég hefði ekki verið í bílnum + svenni minna feitur hefði hann siglt framúr (þangað til loftmótstaða væri orðin of mikil fyrir roadster)


Það er mega drag með toppinn niðri

þannig að menn halda að E39 M5 sé eitthvert uber,, en það sem blekkir er þetta feykigóða jafna tog í vélinni ,,

hef sjaldan séð jafn flotta togkúrvu á mótor,, og þetta er semi-race mótor :shock:

ath .. eitt er reyndar að þegar flóran af s62 kom til landsins þá var hellings munur milli bílanna ,, MAF og knastásskynjari hafa gríðarleg áhrif

Author:  kalli* [ Sun 20. Jun 2010 13:45 ]
Post subject:  Re: E39 M5 vs E36 M3 3.2 RACE

Þetta er samt mjög mikill ''bíll'' yfir höfuð miðað við hvað þú færð fyrir verðið á einum í dag. Hverning myndi einn standa sig á móti sambærilega árgerð af segjum Imprezu STi ? Aðeins færri hestöfl en aðeins léttari, og fjórhjóladrif.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/